Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla. Samkvæmt 2. grein skipulagsskrár sjóðsins er tilgangur hans að veita styrki til hvers konar menningarmála á starfssvæði Sparisjóðs Svarfdæla, en það er Dalvíkurbyggð og Hrísey.
Umsóknarfrestur er til 25. febrúar 2009. Umsóknum skal skila til stjórnar sjóðsins sem veitir nánari upplýsingar. Stjórnina skipa:
Björn Daníelsson, Laugabrekku, Svarfaðardal (bubbidan@simnet.is )
Friðrik Friðriksson, Laugagerði, Svarfaðardal (FFMJ@simnet.is ) formaður
Kristrún Sigurðardóttir, Ásholti 1, Hauganesi ( kristrun@dalvik.is )
Umsóknareyðublöð fást hjá ofanrituðum, á afgreiðslustöðum Sparisjóðsins og á heimasíðu hans. Slóðin er http://spsv.is/
Styrkþegar ársins 2008 eru minntir á að skilafrestur greinargerða rennur út 10. febrúar n.k.
Stjórn Menningarsjóðs Sparisjóðs Svarfdæla