Fréttir og tilkynningar

Fróðlegt gæsaspjall

Elsta grágæs sem skotin hefur verið var 36 ára. Heiðagæsir verpa í Þorvaldsdal. Helsingjar eru teknir að verpa og koma upp ungum á Íslandi. Þessir fróðleiksmolar ásamt mörgum öðrum var meðal þess sem Arnar Sigfússon fuglafræ
Lesa fréttina Fróðlegt gæsaspjall

Vortónleikar

Tónlistarskóli Dalvíkur heldur vortónleika í Dalvíkurkirkju þann 7. maí kl. 16:00 og 17:30 og þann 14. maí, kl. 16:00 og 17:30.
Lesa fréttina Vortónleikar

Verkefnið “Hjólað í vinnuna” hefst í dag

Verkefni ÍSÍ „Hjólað í vinnuna" fer af stað í dag miðvikudaginn 6. maí og stendur til 26. maí. Frá árinu 2003 hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands staðið myndarlega að því að efla hreyfingu og starfsanda á v...
Lesa fréttina Verkefnið “Hjólað í vinnuna” hefst í dag
Forvarnarverkefnið

Forvarnarverkefnið "Hugsað um barn"

10. bekkur Dalvíkurskóla tekur nú í fyrsta sinn þátt í forvarnarverkefninu "Hugsað um barn" og er annar skólinn á Norðurlandi sem tekur þátt í slíku verkefni. "Hugsað um barn" er alhliða forvarnarverkefni ...
Lesa fréttina Forvarnarverkefnið "Hugsað um barn"

Nýr starfsmaður hjá félagsþjónustunni

Þórhalla Karlsdóttir er nýr starfsmaður félagsþjónustunnar en hún mun leysa Arnheiði Hallgrímsdóttur af á meðan hún er í fæðingarorlofi. Svarfssvið hennar verður að sinna dagmæðrum og heimilisþjónustu ásamt...
Lesa fréttina Nýr starfsmaður hjá félagsþjónustunni

Aðalfundur Norræna félagsins í Dalvíkurbyggð

Aðalfundur norræna félagsins verður haldinn miðvikudaginn 13. maí næst komandi kl. 20:30. Fundarstaður er í Dalvíkurskóla, gengið inn um aðalinngang að austan. Undanfarin tvö ár hafa nokkrir félagar komið saman með það að mar...
Lesa fréttina Aðalfundur Norræna félagsins í Dalvíkurbyggð

Nýting villtra jurta til matar og lækninga

Námskeið um nýtingu villtra jurta til matar og lækninga verður haldið í Yogasetrinu á Húsabakka fimmtudaginn 7. maí kl. 20:00. Á námskeiðinu er fjallað um hvaða jurtir er hægt að nota í seyði og krydd og hvenær best e...
Lesa fréttina Nýting villtra jurta til matar og lækninga

Íslandsmeistaramót EFSA 2009 á Dalvík 15.-16. maí

Íslandsmeistaramót EFSA Ísland verður haldið frá Dalvík föstudaginn 15. maí og laugardaginn 16. maí 2009. Mótið er stigamót og keppt um Íslandsmeistara EFSA Ísland 2009. Veitt er eftir reglum EFSA (Evrópusamband sjóstangaveiðiman...
Lesa fréttina Íslandsmeistaramót EFSA 2009 á Dalvík 15.-16. maí
Gæsir í brennidepli á Húsabakka

Gæsir í brennidepli á Húsabakka

Næstkomandi fimmtudagskvöld verður fræðslufundur á vegum Náttúrusetursins á Húsabakka. Þá heldur Arnór Sigfússon fuglafræðingur fyrirlestur  í Rimum kl...
Lesa fréttina Gæsir í brennidepli á Húsabakka

Fuglaferð

Náttúrusetrið á Húsabakka og Byggðasafnið Hvoll standa sameiginlega fyrir svokallaðri „Fuglaferð í Friðland Svarfdæla“ og hafa sent út bréf og kennsluefni til allra skóla og leikskóla á Norðausturlandi um hana. Þar e...
Lesa fréttina Fuglaferð

Heimasíða um málefni tengd flokkun og endurvinnslu

Fyrir áhugafólk um flokkun og endurvinnslu er hægt að fara inn á vefinn Náttúran.is e á þeim vef er svokallað Endurvinnslukort sem sýnir hvar endurvinnslugáma eða gámastöðvar er að finna á landinu og er þar einnig hægt að finn...
Lesa fréttina Heimasíða um málefni tengd flokkun og endurvinnslu
Eyfirski safnadagurinn 2. maí

Eyfirski safnadagurinn 2. maí

Hvorki meira né minna en 19 söfn og sýningar við Eyjafjörð opna dyr sínar fyrir gestum og gangandi laugardaginn 2. maí frá kl 11-17. Tilefnið er Eyfirski safnadagurinn sem nú er haldinn í þriðja sinn. Markmiðið með þessum degi er...
Lesa fréttina Eyfirski safnadagurinn 2. maí