Í morgun var athöfn í Dalvíkurskóla þar sem Svanfríður Inga Jónasdóttir bæjarstjóri og Gísli Bjarnason skólastjóri skrifuðu undir samkomulag þess efnis að nemendur og starfsfólk Grunnskóla Dalvíkurbyggðar taki Friðlan...
Óskað er eftir umsóknum um verkefnastuðning frá Vaxtarsamningi Eyjafjarðar. Allar atvinnugreinar hafa jafna möguleika á stuðningi, uppfylli umsóknir skilyrði og helstu atriði sem lögð eru til grundvallar við mat umsókna.
Skilyrði ...
Staðfestur hefur verið samningur um breytta og umhverfisvænni tilhögun sorphirðu í Dalvíkurbyggð. Breytingarnar eru einkum þær að íbúar fá nú endurvinnslutunnu auk tunnu fyrir óflokkað heimilissorp. Sama fyrirkomulag verður í ö...
Starfsfólk vantar til afleysinga í Sundlaug Dalvíkur í sumar. Um er að ræða vaktavinnu sem felst í góðri þjónustu við viðskiptavini...við afgreiðslu, öryggisgæslu, eftirlit í baðklefum kvenna, þrif ofl. Starfsfólk þarf að u...
Árleg handverkssýning Félagsstarfs aldraðra í Dalvíkurbyggð verður á Dalbæ sunnudaginn 24. maí kl. 14:00-18:00 og mánudaginn 25. maí kl. 13:00-17:00. Sýningin er öllum opin og ókeypis. Kaffisala til ágóa fyrir félagsstarfið ve...
Skráningar á sund- og leikjanámskeið hefjast mánudaginn 25. maí. Tekið verður við skráningum og greiðslu þátttökugjalda í Sundlaug Dalvíkur.
Sundnámskeið barna árg. 2003 stendur alla daga frá 2. júní – 12. júní nema
Sundlaugin verður lokuð mánudag, þriðjudag og miðvikudag 25. maí til 27. maí vegna viðhalds, þrifa og námskeiðs starfsfólks.
Opið er alla Hvítasunnu (líka mánudag) frá 10:00 – kl. 16:00.
Sumaropnun tekur við í sundlaugi...
Þann 24. maí næstkomandi verður Dagur barnsins haldinn hátíðlegur í Dalvíkurbyggð. Dagurinn var í fyrsta skipti haldinn hátíðlegur hér á landi á síðasta ári og var honum valinn síðasti sunnudagur í maí. Þar sem þann dag b...
Á morgun, Uppstigningardag, verður haldinn markaður milli kl 15.00 og 18.00 á pallinum hjá Júlla og Grétu í Skógarhólum 13. Í sumar stendur til að í Dalvíkurbyggð verði markaðsett “ Markaðssumarið mikla&rdqu...
Halló krakkar, pabbar og mömmur, afar og ömmur, frænkur og frændur !!
Vorhátíð Dalvíkurskóla verður fimmtudaginn 21. maí frá klukkan 11:00 til 14:00. Þennan dag verður skólinn opinn öllum sem vilja skemmta sér saman og skoða af...
Markaðsráð Hríseyjar stendur fyrir málþinginu ,,Menning á sjálfbærum áfangastað” í Hrísey laugardaginn 23. maí kl. 10:30 – 15:00.
Á undanförnum árum hefur verið unnið að því að skapa sjálfbært samfélag í Hrí...