Fréttir og tilkynningar

Byggðakvóti í Dalvíkurbyggð

Samkvæmt upplýsingum frá Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti koma alls 206 þorskígildistonn af byggðakvóta í hlut Dalvíkurbyggðar; 135 á Árskógssand, 56 á Dalvík og 15 á Hauganes. Samkvæmt úthlutunarreglum er fiskiskipum ...
Lesa fréttina Byggðakvóti í Dalvíkurbyggð
Símey og Dalvíkurbyggð gera samning um rekstur námsvers

Símey og Dalvíkurbyggð gera samning um rekstur námsvers

Föstudaginn 26. júní undirrituðu Svanfríður Jónasdóttir f.h. Dalvíkurbyggðar og Arna Jakobína Björnsdóttir f.h. Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar, SÍMEY, samning um rekstur námsversins á Dalvík. Markmið samningsins eru: &bul...
Lesa fréttina Símey og Dalvíkurbyggð gera samning um rekstur námsvers
Skeiðsvatn

Skeiðsvatn

Sunnudaginn 28. júní voru vatnagöngur í gönguvikunni og gengið upp að Skeiðsvatni og Nykurtjörn. Haldið frá Koti að Skeiðsvatni í rjómalogni og hlýju veðri, nítján göngumenn auk tveggja leiðsögumanna. Þrjú börn voru meðal...
Lesa fréttina Skeiðsvatn

Múlavegur í miðnætursól

Þá er gönguvikan hafi af fullum krafti. 27. júní var Múlavegurinn genginn í miðnætursólinni. Vaskur hópur 14 þátttakenda að meðtöldum leiðsögumanni hittist kl. 23:00 við gamla Múlaveginn í niðadimmri þoku og lagði í miðn
Lesa fréttina Múlavegur í miðnætursól

Náttúruleikjanámskeiðið fellur niður

Náttúruleikjanámskeiðið sem auglýst var á vegum Náttúrusetursins á Húsabakka í tengslum við gönguviku í Dalvíkurbyggð, og byrja átti á morgun, fellur niður vegna ónógrar þátttöku.
Lesa fréttina Náttúruleikjanámskeiðið fellur niður
Hreiður á hjólum

Hreiður á hjólum

Fuglalífið er nú í hámarki og ungar ýmist skriðnir úr eggjum eða í þann veginn að koma. Sumir fuglar velja sér frumlegri hreiðurstaði en aðrir. Svo var t.d. um þennan stormmáf sem Arnór Sigfússon rakst á í ...
Lesa fréttina Hreiður á hjólum

Bæjarstjórnarfundur 30. júní

 DALVÍKURBYGGÐ 203.fundur 58. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 30. júní 2009 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a) Bæjarráð frá 18.06.2009, 507. ...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 30. júní

Helgin í Dalvíkurbyggð

Það verður heilmikið líf í Dalvíkurbyggð um helgina. Á föstudaginn hefst æskulýðsmót með þátttakendum úr Dalvíkurbyggð og erlendis frá. Það stendur yfir frá 26. júní - 6 júlí og verður ýmislegt til gamans gert á...
Lesa fréttina Helgin í Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð er sterkt samfélag sem við getum verið stolt af.

Ræða Svanfríðar Jónasdóttur, bæjarstjóra á 17. júní 17. júní er gjarnan notaður til að líta yfir farinn veg og til að spyrja hvort við höfum gengið til góðs. Það er hollt að gera reglulega og þjóðhátíðardagurinn er g...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð er sterkt samfélag sem við getum verið stolt af.

Fyrri gönguvika í Dalvíkurbyggð að hefjast

Sportferðir ehf. og Ferðatröll hagsmunasamtök ferðaþjónustuaðila í Dalvíkurbyggð standa að Gönguviku frá 26. júní til 5. júlí, en hún er nú haldin í annað sinn. Hugmyndina má rekja til Kristjáns Eldjárns Hjartarsonar á Tj...
Lesa fréttina Fyrri gönguvika í Dalvíkurbyggð að hefjast

Áskorun til stjórnvalda að vinna að traustara starfsumhverfi sjávarútvegs

Ályktun atvinnumálanefndar Dalvíkurbyggðar frá 18. júní 2009 vegna breytinga á lögum um stjórn fiskveiða.  Atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar lýsir áhyggjum vegna þeirrar óvissu sem bæði nýjar og fyrirhugaðar breytingar
Lesa fréttina Áskorun til stjórnvalda að vinna að traustara starfsumhverfi sjávarútvegs

Jónsmessubál á Tungurétt

Hið árlega jónsmessubál á vegum Ferðatrölla verður kynt við Tungurétt þriðjudagskvöldið 23. júní. Áætlað er að kveikja í bálkestinum kl. 22:00. Leikfélag Dalvíkur flytur leikverk, sungnir verða fjöldasöngvar og Kvennfél...
Lesa fréttina Jónsmessubál á Tungurétt