Bæjarstjórnarfundur 30. júní

 DALVÍKURBYGGÐ


203.fundur
58. fundur
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2006-2010
verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík
þriðjudaginn 30. júní 2009 kl. 16:15.

DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir nefnda:
a) Bæjarráð frá 18.06.2009, 507. fundur
b) Bæjarráð frá 25.06.2009, 508. fundur
c) Atvinnumálanefnd frá 18.06.2009, 14. fundur
d) Menningarráð frá 24.06.2009, 13. fundur

2. Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar 2008-2020. Síðari umræða.
3. Endurskoðun fjárhagsáætlunnar 2009.
4. Kosningar skv. 18., 19. og 61. gr. samþykkta um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 352/2006 með síðari breytingum.

Til eins árs:
4a) Forseti bæjarstjórnar.
4b) 1. og 2. varaforseti.
4c) 2 skrifarar og 2 til vara.
4d) 3 menn í bæjarráð og 2 til vara.

5. Tillaga um frestun bæjarstjórnarfunda skv. 12. gr. samþykkta um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 352/2006 með síðari breytingum.

Dalvíkurbyggð, 26. júní 2009.
Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð
Svanfríður Inga Jónasdóttir

9. fundur ársins.
Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna