Fréttir og tilkynningar

Markaðir, sýningar, jólatónleikar og bingó um helgina

Það verður margt um að vera í Dalvíkurbyggð þessa fyrstu helgi í aðventu. Laugardaginn 26. nóvember er ýmislegt í gangi Jólamarkaður á Skeiði í Svarfaðardal kl. 14:00-17:00. Markaður í gamla bakaríinu á vegum Adda Sím og ...
Lesa fréttina Markaðir, sýningar, jólatónleikar og bingó um helgina

Afreksmannasjóður UMSE - umsóknarfrestur 1. desember

Úthlutað er úr Afreksmannasjóði UMSE, 15. desember næstkomandi. Umsóknarfrestur i sjóðinn skulu berast skrifstofu UMSE fyrir 1. desember. Tilgangur sjóðsins er að styrkja eyfirska afreksmenn til æfinga og keppni. Stjórn sjóðsins er...
Lesa fréttina Afreksmannasjóður UMSE - umsóknarfrestur 1. desember

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2012-útdráttur

Fyrri umræða um fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2012 var í bæjarstjórn í gær, 22. nóvember. Að lokinni umræðu var áætluninni vísað til umfjöllunar í bæjarráði og til síðari umræðu í bæjarstjórn. Meðfylgjandi er útd...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2012-útdráttur
Ný myndavél

Ný myndavél

Þessa fínu myndavél fengum við að gjöf frá foreldrafélaginu í gær. Við áttum tvær vélar en önnur þeirra datt í gólfið fyrir tveimur mánuðum síðan og þoldi það ekki greyið. Þessi vél er höggþétt ...
Lesa fréttina Ný myndavél

Dalvíkurbyggð auglýsir íbúðir til sölu

Þrjár íbúðir í eigu Dalvíkurbyggðar eru nú auglýstar til sölu. Þetta eru Skíðabraut 15 efri hæð og Öldugata 23, raðhús, sem geta komið strax til afhendingar og Lokastígur 1, þriðja hæð. Upplýsingar veita Ingvar Kristins...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir íbúðir til sölu
Friðland fuglanna opið á laugardaginn

Friðland fuglanna opið á laugardaginn

Sýningin „Friðland fuglanna“ á Húsabakka verður opin gestum og gangandi, laugardaginn 26. nóv. nk. frá 14-18. Aðgangur er ókeypir og leiðsögn á staðnum. Allir velkomnir, börn og fullorðnir. Upplagt að koma við á Hú...
Lesa fréttina Friðland fuglanna opið á laugardaginn

Bæjarstjórn 22.nóvember

DALVÍKURBYGGÐ 229.fundur 16. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 22. nóvember 2011 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a. Bæjarráð frá 20.10.2011, 598. fund...
Lesa fréttina Bæjarstjórn 22.nóvember

Brjóstsykurgerðarnámskeið

Þá er skráningu í brjóstsykursgerðarnámskeiðið lokið. Námskeiðið sem fer fram miðvikudaginn 30.nóvember klukkan 17:00 kostar 300 krónur og eru eru eftirtaldir aðilar skráðir:   Helga 5...
Lesa fréttina Brjóstsykurgerðarnámskeið

Starfsfólk óskast í heimilisþjónustu

Starfsfólk óskast til starfa í heimilisþjónustu í Dalvíkurbyggð nú þegar. Starfið felst í að aðstoða aldraða og öryrkja á heimilum þeirra.  Allar nánari upplýsingar gefur Arnheiður Hallgrímsdóttir á skrifstofu félags...
Lesa fréttina Starfsfólk óskast í heimilisþjónustu

Hundahreinsun í Dalvíkurbyggð

Árleg hundahreinsun fer fram í Dalvíkurbyggð dagana 21. og 22. nóvember 2011, báða daga frá 16:00 – 18:00. Hreinsað verður í áhaldahúsi Dalvíkurbyggðar við Sandskeið. Hundaeigendum er skylt að mæta með hunda sína til hr...
Lesa fréttina Hundahreinsun í Dalvíkurbyggð

Nýjar myndir

Það voru að koma inn tvö ný albúm. Eitt af fatasundi í Árskógi og annað frá opnunarhátíðinni. Endilega skoðið þau.
Lesa fréttina Nýjar myndir
Maritafræðslan

Maritafræðslan

30. nóvember mun Magnús Stefánsson forvarnafulltrúi koma og fræða börn Dalvíkurskóla um hættur áfengis og fíkniefna. Fræðsla hans er rótgróin og hentar afar vel fyrir unglinga. Magnús mun fara inn í 8. - 10.bekk um morguninn en...
Lesa fréttina Maritafræðslan