Fréttir og tilkynningar

Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramóti

  Föstudagur 23. desember          Þorláksmessa           Venjulegur opnunartími. Laugardagur 24. desember     &n...
Lesa fréttina Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramóti
Íþróttaskóli barnanna

Íþróttaskóli barnanna "margur er knár þó hans sé smár"

Stjórnendur íþróttaskóla barnanna langar að þakka þeim sem tóku þátt í námskeiðinu fyrir samveruna nú í haust. Það var fjölmennt í íþróttahúsinu á laugardagsmorgnum og aldrei hafa jafn mörg börn tekið þátt. Þar mátt...
Lesa fréttina Íþróttaskóli barnanna "margur er knár þó hans sé smár"

Ráðning skólastjóra í nýjum skóla í Árskógi

Þann 11.desember síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um stöðu skólastjóra við nýjan skóla í Árskógi en það voru Capacent Ráðningar sem sáu um ráðningarferlið. Alls bárust þrjár umsóknir um stöðuna en tvær þeir...
Lesa fréttina Ráðning skólastjóra í nýjum skóla í Árskógi

Íþróttamiðstöð Dalvíkur - opnunartími yfir hátíðirnar

23. desember 6:15 – 19:00 í sund og rækt 24. desember Lokað 25. desember Lokað 26. desember Lokað 27. desember 6:15 – 19:00 í sund og 21:00 í rækt 28. desember 6:15 – 19:00 í sund og 21:00 í rækt 29. desember 6:15 &nda...
Lesa fréttina Íþróttamiðstöð Dalvíkur - opnunartími yfir hátíðirnar
Jólaball

Jólaball

Elsku vinir þetta er að bresta á..... Það er komið að síðustu opnun ársins - Jólaballi fyrir 7. - 10.bekk í Dalvíkur- og Árskógarskóla. Ballið byrjar klukkan 21:00 eða strax eftir litlu jólin í Dalvíkurskóla og end...
Lesa fréttina Jólaball

Auglýsing vegna deiliskipulagstillögu - Upsir

Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 13. desember 2011 og í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að frístunda- og iðnaðarsvæði í landi Upsa í Dalvíkurbyggð. Skipulagssvæðið ...
Lesa fréttina Auglýsing vegna deiliskipulagstillögu - Upsir

Auglýsing vegna deiliskipulagstillögu - Ytra-Holt

Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 13. desember 2011 og í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að landbúnaðarsvæði í landi Ytra-Holts í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð. Skipula...
Lesa fréttina Auglýsing vegna deiliskipulagstillögu - Ytra-Holt

Gleðileg jól!!!

Kennsla hefst í Tónlistarskólanum aftur  3. janúar.
Lesa fréttina Gleðileg jól!!!
Morðingjaleikur

Morðingjaleikur

Föstudaginn 16.desember verðum við með morðingjaleik í félagsmiðstöðinni Tý. Leikurinn er blanda af herkænsku, útsjónarsemi, fjöri og hlátri. Allir þeir sem vilja taka þátt verða að mæta á slaginu 20:00. Það kostar ekkert...
Lesa fréttina Morðingjaleikur

Fyrsta skip íslenska flotans sem gengur fyrir innlendum orkugjafa

Í dag fimmtudaginn 15. desember kemur Bjögúlfur EA 312 til heimahafnar á Dalvík úr óvenjulegri veiðiferð. Það óvenjulega við þessa veiðiferð er, að Björgúlfur notaði innlendan orkugjafa, sem er lífdísill framleiddur hjá nýs...
Lesa fréttina Fyrsta skip íslenska flotans sem gengur fyrir innlendum orkugjafa

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingu í Dalvíkurbyggð

Það tilkynnist hér með að bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 22. nóvember 2011 óverulega aðalskipulagsbreytingu í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Rökstudd tillaga hefur verið send til Skipulagss...
Lesa fréttina Auglýsing um aðalskipulagsbreytingu í Dalvíkurbyggð

Sérfræðingur á fræðslusviði - afleysing

Fræðsluskrifstofa Dalvíkurbyggðar óskar eftir starfsmanni í 60-80% starf frá seinni hluta mars til áramóta 2012. Hæfniskröfur: • Mjög góð samskipta- og skipulagshæfni • Mjög góð íslensku- og tölvukunnátta • H
Lesa fréttina Sérfræðingur á fræðslusviði - afleysing