Fréttir og tilkynningar

Hádegisfyrirlestur á Hvoli í dag

Hádegisfyrirlestur í Hvoli í dag kl. 12:00 Atli Rafn Kristinsson fjallar um Gunnar Pálsson sem var merkur maður síns tíma Gunnar Pálsson var fæddur 2. ágúst 1714 á Upsum á Upsaströnd. Hann settist í Hólaskóla 1729 og útskrifaðis...
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur á Hvoli í dag
Risastelpukvöld

Risastelpukvöld

Á morgun föstudaginn 2.desember munum við blása til veislu í Tý. Þá verður öllu karlkyns hent út og efnt til allsherjar stelpukvölds. Ekkert karlkyns verður leyft í húsinu nema Maggi sem telst ansi kvenlegur. Við byrjum gleðina k...
Lesa fréttina Risastelpukvöld

Maritafræðslan

30. nóvember mun Magnús Stefánsson forvarnafulltrúi koma og fræða nemendur Grunnskóla Dalvíkurbyggðar um hættur áfengis og fíkniefna. Fræðsla hans er rótgróin og hentar afar vel fyrir unglinga. Magnús mun fara inn í 8. - 10. bekk...
Lesa fréttina Maritafræðslan

Jólaaðstoð

Þeir íbúar Dalvíkurbyggðar sem þurfa á jólaaðstoð að halda vinsamlegast sendið umsóknir til Félagsþjónustunnar fyrir 10. desember 2011. Umsóknina má nálgast hérna.
Lesa fréttina Jólaaðstoð

Jólaföndur Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Hið vinsæla jólaföndur í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar verður sem hér segir: Í Árskógarskóla fimmtudaginn 1. desember frá kl. 17:00 – 20:00. Í Dalvíkurskóla föstudaginn 2. desember. frá kl. 15:30 – 18:30. Á sama tíma...
Lesa fréttina Jólaföndur Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Þróunarverkefni lífrænnar framleiðslu í Dalvíkurbyggð

Vottunarstofan Tún hefur staðfest að lífræn aðlögun er hafin á þremur bújörðum í Dalvíkurbyggð. Um er að ræða jarðirnar Hnjúk í Skíðadal, Velli í Svarfaðardal og Krossa 1 á Árskógsströnd. Vottorð þessa efnis verða f...
Lesa fréttina Þróunarverkefni lífrænnar framleiðslu í Dalvíkurbyggð

Engin kennsla

Í dag,29.nóv.,fellur kennsla niður í Tónlistarskólanum vegna veðurs.
Lesa fréttina Engin kennsla

Skólastjóri við nýjan skóla í Árskógi

Sveitarfélagið Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða skólastjóra við nýjan skóla í Árskógi. Gert er ráð fyrir að skólastjóri taki til starfa, a.m.k. að hluta, í febrúar 2012. Á næsta skólaári verður stofnaður nýr skóli ...
Lesa fréttina Skólastjóri við nýjan skóla í Árskógi
Töfraheimar stærðfræðinnar

Töfraheimar stærðfræðinnar

Töfraheimur stærðfræðinnar Ég vek athygli á að nú eru glærurnar frá fræðslufundinum sem ég var með í lok október um stærðfræðinám ungra barna komnar á sinn stað á heimasíðunni. Einnig er hægt að komast inn á þær h
Lesa fréttina Töfraheimar stærðfræðinnar

Nýr skóli í Árskógi

Á fundi sínum 22. nóv. sl. samþykkti bæjarstjórn samhljóða að frá upphafi skólaárs 2012 – 2013 hætti Árskógarskóli að tilheyra Grunnskóla Dalvíkurbyggðar en við taki nýr skóli með nemendum sem tilheyra í dag leikskó...
Lesa fréttina Nýr skóli í Árskógi

Auglýsing um íbúaskrá Dalvíkurbyggðar

Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar Þeir sem flutt hafa til Dalvíkurbyggðar eða innan byggðarinnar, en ekki tilkynnt um aðsetursskipti, eru vinsamlega beðnir að gera það sem allra fyrst eða í síðasta lagi 30. nóvember 2011. Eyðublöð fy...
Lesa fréttina Auglýsing um íbúaskrá Dalvíkurbyggðar
Bökunardagur

Bökunardagur

Nú styttist í jólin og erum við komin í jólaskapið. Í vikunni bökuðum við piparkökur og skreyttum þær, hlusuðum á jólalög og höfðum það notalegt. Þið getið séð myndir á myndasíðunni.
Lesa fréttina Bökunardagur