Fréttir og tilkynningar

Vikan 19.-23.sept

Vikan 19.-23.sept

Elsku vinir. Vikan 19. - 23. september verður fjörug og lífleg fyrir nemendur í 8. - 10.bekk. Á mánudagskvöldið verðum við með kaffihúsakvöld þar sem allir geta gætt sér á heitu kakói, spilað spil og hlustað á ljúfa tónlist...
Lesa fréttina Vikan 19.-23.sept
Bátum fleytt niður Brimnesá

Bátum fleytt niður Brimnesá

Í tengslum við Grænfánaverkefnið okkar um vatnið, fórum við niður  að Brimnesá með báta sem hver og einn hafði búið til úr aspargrein, tannstöngli og laufblaði. Við settum bátana í vatnið og fylgdumst me...
Lesa fréttina Bátum fleytt niður Brimnesá

8.bekkjarkvöld

Á miðvikudaginn 14.september ætlum við í félagsmiðstöðinni Pleizið að bjóða 8.bekkinn okkar sérstaklega velkominn. Til þess blásum við til veislu og köllum hana 8.bekkjarkvöld. Gleðin hefst klukkan 19:30 og stendur til klukkan ...
Lesa fréttina 8.bekkjarkvöld
Ný stjórn tekin við

Ný stjórn tekin við

Elsku börnin góð. Rétt í þessu var nemendaráð Dalvíkurskóla og félagsmiðstöðvarinnar Pleizið að kjósa sér stjórn. Baráttan var æsispennandi en það voru alls sjö manns í framboði. Hlutskarpast reyndist orkumiki
Lesa fréttina Ný stjórn tekin við

Leikskólakennara vantar í leikskólann Krílakot á Dalvík

Um er að ræða tímabundna ráðningu í u.þ.b. 80 % starf og viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Vinnutími er 8:00-14:30, til og með 29. febrúar 2012. Hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun...
Lesa fréttina Leikskólakennara vantar í leikskólann Krílakot á Dalvík
Foreldrafundur

Foreldrafundur

Mjög góð mæting var á foreldrafund leikskólans sem haldinn var á miðvikudaginn í síðustu viku. Farið var yfir vetrarstarfið og nýir kennarar voru kynntir. Á fundinum var einnig kosið í bæði foreldraráð og í nýja stjórn...
Lesa fréttina Foreldrafundur

Eiga sveitarfélög að byggja upp atvinnutækifæri á sviði lista?

Menningarráð Austurlands og Menningarráð Eyþings standa fyrir málþingi þar sem velt verður upp spurningunni, eiga sveitarfélög að byggja upp atvinnutækifæri á sviði lista og hvaða tækifæri felast í slíkri uppbyggingu. Málþin...
Lesa fréttina Eiga sveitarfélög að byggja upp atvinnutækifæri á sviði lista?

Gott frjálsíþróttasumar

Iðkendur frjálsra íþrótta hjá UMSE áttu gott sumar. Þar með talið er góður árangur sem náðist á Unglingalandsmóti UMFÍ á Egilsstöðun en þar endaði UMSE með átta gull og var kjörið „Fyrirmyndarfélagið“ Keppe...
Lesa fréttina Gott frjálsíþróttasumar
Fyrsta opnun vetrarins

Fyrsta opnun vetrarins

Elsku blóm. Á mánudaginn 12.september munum við halda fyrstu opnun vetrarins í Pleizinu fyrir 8. - 10.bekk. Þá munum við halda TRYLLT-OPIÐ-HÚS og opnar húsið klukkan 19:30. Hægt verður að fara í borðtennis, pógó, PS3, spila spil...
Lesa fréttina Fyrsta opnun vetrarins

Menningar- og viðurkenningasjóður KEA auglýsir eftir styrkumsóknum

Styrkúthlutun tekur til eftirfarandi flokka: Til einstaklinga, félaga eða hópa sem vinna að mikilvægum menningarmálum á félagssvæðinu. Um getur verið að ræða málefni á sviði félagsmála, minja, lista og almennt þeirra mál...
Lesa fréttina Menningar- og viðurkenningasjóður KEA auglýsir eftir styrkumsóknum

Blakæfingar að hefjast

Blakfélagið Rimar er að hefja æfingar vetrarins og býður nýliða sérstaklega velkomna til leiks. Opnar æfingar verða mánudaginn 12. september klukkan 20:00 og miðvikudaginn 14. september klukkan 19:00 í Íþróttamiðstöðinni á Dal...
Lesa fréttina Blakæfingar að hefjast

Heilsurækt - námskeið í íþróttamiðstöðinni

Við minnum á heilsuræktina í íþróttamiðstöðinni og námskeiðin sem eru að fara í gang - stangastuð, boltatímar og þrek og þol. Jóna Gunna, Hanna og Ása fönn láta gamminn geysa en Sveinn Torfa sér um heldri borgara og þá sem...
Lesa fréttina Heilsurækt - námskeið í íþróttamiðstöðinni