Fréttir og tilkynningar

Örn 4 ára

Örn 4 ára

Í dag, 18. október, er Örn 4 ára. Í tilefni dagsins bjó hann sér til glæsilega kórónu, flaggaði íslenska fánanum ásamt Ronju sem er 5 ára í dag, var þjónn í hádeginu og bauð upp á ávexti í ávaxtastundinni. Svo var afmæli...
Lesa fréttina Örn 4 ára
,,Af unglingum og fleira fólki

,,Af unglingum og fleira fólki "

Leiklistarhópur unglingadeildar Dalvíkurskóla frumsýnir nýtt leikverk föstudaginn 28. október næstkomandi í Ungó. Nefnist það verk „Af unglingum og fleira fólki...“ eftir Arnar Símonarson og leikhópinn. Dalvíkurskó...
Lesa fréttina ,,Af unglingum og fleira fólki "
Lokað í dag

Lokað í dag

Elsku blóm. Það er lokað í dag mánudaginn 17.október vegna starfsdags nemendaráðs. Nemendaráðið er að fara að taka til hendinni upp í Víkurröst því bráðum opnar aðstaðan okkar þar. Við opnum á miðvikudaginn af...
Lesa fréttina Lokað í dag

Vinnuverndarvikan 2011

Vinnuverndarvikan 24.-28. október er kjörið tækifæri fyrir stjórnendur og starfsmenn til að efla það vinnuverndarstarf sem þegar er til staðar. Fyrirtæki eru hvött til að nýta sér upplýsingar um öryggi við viðhaldsvinnu sem er ...
Lesa fréttina Vinnuverndarvikan 2011

Opin vika, er ekki tími til komin að koma sér af stað?

Næstu viku, það er 17. til 22. október er fólki boðið að mæta í skipulagða þrek-, þol- og boltatíma án endurgjalds. Mögulegt er að kaupa sér kort í framhaldinu, mánaðarkort á 7.500 kr. , þriggja mánaða á 20.000 kr., sex ...
Lesa fréttina Opin vika, er ekki tími til komin að koma sér af stað?

Blakmót í Íþróttamiðstöðinni

Blakfélagið Rimar stendur fyrir dagsmóti í blaki laugardaginn 15. október í Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar. Góð þátttaka er á mótinu en skráð eru 26 lið, þ.e. 21 kvennalið og 5 karlalið, sem koma að mestu frá Norður - ...
Lesa fréttina Blakmót í Íþróttamiðstöðinni
Heiðmar 5 ára

Heiðmar 5 ára

Á morgun, þann 15. október verður Heiðmar 5 ára. Við héldum upp á afmælið hans í dag í leikskólanum. Við byrjuðum á því að flagga fyrir honum og síðan bjó hann sér til voða flotta kórónu og við ...
Lesa fréttina Heiðmar 5 ára

Bæjarstjórnarfundur 18.10.2011

DALVÍKURBYGGÐ 228.fundur 15. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 18. október 2011 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda:      a. Bæjarráð f...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 18.10.2011
Tónleikar Kammerkórs Norðurlands

Tónleikar Kammerkórs Norðurlands

Kammerkór Norðurlands er á leið til Sviss 19. október nk., en kórnum hlotnaðist sá heiður að vera boðið að halda hátíðartónleika á íslenskum bókmenntadögum í Zofingen í Sviss, sem haldnir verða dagana 21.-23. október. Þes...
Lesa fréttina Tónleikar Kammerkórs Norðurlands

Átakið ,,Íslendingar! Bjóðum heim"

Katrín Júlíusdóttir, ferðamálaráðherra kynnti nú á dögunum átakið „Íslendingar! Bjóðum heim“ sem er fyrsti þáttur þriggja ára markaðsverkefnis til að efla vetrarferðaþjónustu hérlendis. Átakið byggir á þv
Lesa fréttina Átakið ,,Íslendingar! Bjóðum heim"
Sala áskriftarkorta að hefjast á Klassík í Bergi

Sala áskriftarkorta að hefjast á Klassík í Bergi

Nú er að hefjast sala áskriftarkorta á kammertónleikaröðina Klassík í Bergi 2011-2012. Hægt er að kaupa kort á midi.is og á Kaffihúsinu í Bergi. Klassík í Bergi er einstakur tónlistarviðburður sem enginn ætti a
Lesa fréttina Sala áskriftarkorta að hefjast á Klassík í Bergi

Ráðning á kennara tímabundið í 4. bekk

Búið er að ganga frá ráðningu á kennara í tímabundin forföll í 4. bekk hjá Grunnskóla Dalvíkurbyggðar. Fjórir umsækjendur sóttu um starfið: Helga Ester Snorradóttir grunnskólakennari,Hólmfríður Sigurðardóttir grunnskólak...
Lesa fréttina Ráðning á kennara tímabundið í 4. bekk