Fréttir og tilkynningar

Fyrsti leikurinn í nýja húsinu okkar

Fyrsti leikurinn í nýja húsinu okkar

Í gær fórum við í fyrsta sinn með börn í nýja húsið í leik. Það var yngri hópurinn sem fékk heiðurinn af þessum leik. Þar sem húsið er enn frekar tómlegt bergmálar mikið þar inni og verður unnið að því að minnka þa...
Lesa fréttina Fyrsti leikurinn í nýja húsinu okkar
Dótadagur 7. október

Dótadagur 7. október

Í dag er dótadagur hjá okkur. Við tókum nokkrar myndir í morgun bara til gamans. Njótið!          
Lesa fréttina Dótadagur 7. október
Útikennsla hjá yngri börnum 5. október

Útikennsla hjá yngri börnum 5. október

Á miðvikudaginn síðasta fórum við með yngri hópinn í gönguferð í útikennslunni. Við höfðum með okkur einn plastpoka sem börnin tíndu laufblöð af öllum stærðum og gerðum í. Þegar heim var komið lögðum við hvítan kl
Lesa fréttina Útikennsla hjá yngri börnum 5. október
Fannar Ingi 5 ára

Fannar Ingi 5 ára

Á sunnudaginn, 9. október, verður Fannar Ingi 5 ára. Af því tilefni hélt hann upp á afmælið sitt í leikskólanum í dag. Hann bjó sér til myndarlega kórónu, flaggaði íslenska fánanum, bauð upp á ávexti í ávaxtastund og var ...
Lesa fréttina Fannar Ingi 5 ára
Ísar Hjalti 4 ára

Ísar Hjalti 4 ára

Í gær, 6. október, varð Ísar Hjalti 4 ára. Hann byrjaði daginn á að útbúa glæsilega kórónu sem hann bar allan daginn. Hann bauð upp á ávexti í ávaxtastund, flaggaði íslenska fánanum og var þjónn í hádeginu. Afmælissöng...
Lesa fréttina Ísar Hjalti 4 ára

Veðurklúbburinn á Dalbæ með veðurspá októbermánaðar

Tungl kviknaði i S.S.A. 27. sept. kl. 11:09 og var þriðjudagstungl. Fundarmenn álíta að fyrri partur mánaðarins verði umhleypingasamur, en seinni hluti hans verði fremur mildur. Sunnan og austanáttir munu vera ríkjandi. Vetrartungl kvi...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ með veðurspá októbermánaðar

Svæðisskipulag Eyjafjarðar

Samvinnunefnd um Svæðisskipulag Eyjafjarðar vinnur nú að gerð nýs svæðisskipulags fyrir Eyjafjarðarsvæðið sem nær til eftirtalinna sveitarfélaga: Grýtubakkahrepps Svalbarðsstrandarhrepps Eyjafjarðarsveitar Akureyrarkaupstaðar H
Lesa fréttina Svæðisskipulag Eyjafjarðar

Vinnuskólinn sumarið 2011

Líkt og fyrri sumur hefur verið tekin saman skýrsla um störf vinnuskólans fyrir sumarið 2011 en það er Magni Þór Óskarsson, verkstjóri, sem hefur veg og vanda af henni. Starfshópurinn sumarið 2011 samanstóð af garðyrkjustjóra, ve...
Lesa fréttina Vinnuskólinn sumarið 2011

Staða íþrótta- og æskulýðsfulltrúa laus til umsóknar

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi aðila í starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa. Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi er einn af lykilstjórnendum sveitarfélagsins. Mikilvægt er að viðkomandi geti hafið...
Lesa fréttina Staða íþrótta- og æskulýðsfulltrúa laus til umsóknar
Alexander Már 5 ára

Alexander Már 5 ára

Alexander Már hélt upp á afmælið sitt í dag en hann varð 5 ára 3. október. Hann er nýkominn heim eftir tveggja vikna ferð með fjölskyldunni til Flórída. Við vorum svo glöð að fá hann aftur í leikskólann en við byrjuðu...
Lesa fréttina Alexander Már 5 ára

Skólamál í Árskógi - íbúafundur

Íbúafundur um skólamál í Árskógi var haldinn síðastliðinn mánudag, 26. september,  í félagsheimilinu þar. Kynntar voru tillögur vinnuhóps að breytingum á skólahaldi þar. Líflegar umræður áttu sér stað um breytingarna...
Lesa fréttina Skólamál í Árskógi - íbúafundur
Sameiginleg afmælisveisla septemberbarna

Sameiginleg afmælisveisla septemberbarna

Þann 28. september var haldið upp á afmæli þeirra barna sem fædd eru í september. Í tilefni dagsins buðu þau börnunum upp á glæsileg ávaxtaspjót og svo var afmælissöngurinn sunginn fyrir þau. Við óskum þeim Magnúsi Adrí...
Lesa fréttina Sameiginleg afmælisveisla septemberbarna