Fréttir og tilkynningar

Aron Ingi 5 ára

Aron Ingi 5 ára

Aron Ingi varð 5 ára laugardaginn 27. ágúst sl. Við héldum upp á afmælið hans 25. ágúst. Í tilefni dagsins bjó hann sér til myndarlega kórónu, bauð upp á ávexti og flaggaði íslenska fánanum ásamt Orra Sæ. Afmælissönguri...
Lesa fréttina Aron Ingi 5 ára

Tónlistarnám

Getum bætt við nemendum í trommu.- fiðlu.- og harmónikunám. Einnig 1-2 nemendur 15 ára og eldri í söngnám. Hægt er að skrá sig á heimasíðu Tónlistarskólans. Smellið hér:
Lesa fréttina Tónlistarnám

Kynningarfundur

Kynningarfundur fyrir foreldra verður haldinn í Tónlistarskólanum mánudaginn, 5.sept. kl. 20.
Lesa fréttina Kynningarfundur

Kennsla hefst

Kennsla hefst í Tónlistarskólanum föstudaginn, 2. sept.
Lesa fréttina Kennsla hefst

Uppbyggingastefnan - Uppeldi til ábyrgðar

Föstudaginn 19. ágúst hélt fræðslusvið Dalvíkurbyggðar í samstarfi við Grunnskólann námskeið í Uppbyggingarstefnunni en það var haldið í menningarhúsinu Bergi. Námskeiðið var ætlað starfsfólki grunnskóla og fenginn var k...
Lesa fréttina Uppbyggingastefnan - Uppeldi til ábyrgðar

GHD íslandsmeistarar í sveitakeppni stúlkna 15 ára og yngri

Íslandsmótum í sveitakeppni yngri flokkanna í golfi er nýlokið og þar náði stúlknasveit 15 ára og yngri hjá Golfklúbbnum Hamar glæsilegum árangri en þær unnu Íslandsmeistaratitilinn. Sveitina skipa Ásdís Dögg Guðmundsdóttir,...
Lesa fréttina GHD íslandsmeistarar í sveitakeppni stúlkna 15 ára og yngri

Starf hafnavarðar

Þrír sóttu um starf hafnavarðar við hafnir Dalvíkurbyggðar, en umsóknarfrestur rann út þriðjudaginn 23. ágúst. Nöfn þeirra eru: Jón Steingrímur Sæmundsson Kristján Þorvaldsson Óli Þór Jóhannsson
Lesa fréttina Starf hafnavarðar
Breki Hrafn 4 ára

Breki Hrafn 4 ára

Í gær, sunnudaginn 21. ágúst, varð Breki Hrafn 4 ára. Í tilefni dagsins bjó hann sér til myndarlega kórónu, flaggaði íslenska fánanum og bauð upp á ávexti í ávaxtastundinni. Einnig var afmælissöngurinn sunginn fyrir hann. Vi
Lesa fréttina Breki Hrafn 4 ára

Útleigu Sundskála Svarfdæla hætt

Ný reglugerð um hollustuhætti á sund og baðstöðum (nr. 814/2010) hefur tekið gildi. Í henni eru öryggiskröfur á sund og baðstöðum hertar verulega. Meðal þess sem nú er bannað, er útleiga á sundlaugum í opinberri eigu án vök...
Lesa fréttina Útleigu Sundskála Svarfdæla hætt
Máni 5 ára

Máni 5 ára

Á morgun, laugardaginn 20. ágúst, verður Máni 5 ára. Í tilefni dagsins bjó hann sér til myndarlega kórónu, flaggaði íslenska fánanum og bauð upp á ávexti í ávaxtastundinni. Við óskum Mána og fjölskyldu hans innile...
Lesa fréttina Máni 5 ára

Opnunartími á Bæjarskrifstofu (þjónustuveri) 18. og 19. ágúst

Fimmtudagur 18. ágúst – opið frá kl. 10:00 – 14:00. Lokað í hádeginu frá kl. 12:00-12:30 Föstudagur 19. ágúst – opið frá kl. 10:00 – 14:00. Lokað í hádeginu frá kl. 12:00-12:30 Skiptiborð opið samkv
Lesa fréttina Opnunartími á Bæjarskrifstofu (þjónustuveri) 18. og 19. ágúst
Góður árangur íbúa í flokkun heimilisúrgangs

Góður árangur íbúa í flokkun heimilisúrgangs

Samkvæmt upplýsingum frá Gámaþjónustunni hafa íbúar Dalvíkurbyggðar náð mjög góðum árangri við flokkun heimilisúrgangs. Hér fyrir neðna má sjá tvær myndi sem sýna þennan árangur glöggt. Á þessum myndum sést að blanda...
Lesa fréttina Góður árangur íbúa í flokkun heimilisúrgangs