Bæjarstjórnarfundur 18.10.2011

DALVÍKURBYGGÐ


228.fundur
15. fundur
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2010-2014
verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík
þriðjudaginn 18. október 2011 kl. 16:15.

DAGSKRÁ:

1. Fundargerðir nefnda:

     a. Bæjarráð frá 22.09.2011, 595. fundur.
     b. Bæjarráð frá 29.09.2011, 596. fundur.
     c. Bæjarráð frá 06.10.2011, 597. fundur.
     d. Barnaverndarnefnd frá 08.06.2011, 56. fundur.
     e. Félagsmálaráð frá 11.10.2011, 151. fundur.
     f. Fræðsluráð frá 12.10.2011, 158. fundur.
     g. Hafnastjórn frá 07.10.11, 31. fundur.
     h. Hússtjórn Ráðhúss frá 11.10.2011, 3. fundur.
     i. Íþrótta- og æskulýðsráð frá 11.10.2011, 29. fundur.
     j. Landbúnaðarráð frá 12.10.11, 70. fundur.
     k. Menningarráð frá 13.10.11, 27. fundur.
     l. Umhverfisráð frá 21.09.2011, 214. fundur.
     m. Umhverfisráð frá 05.10.2011, 215. fundur.
     n. Umhverfisráð frá 12.10.2011, 216. fundur.
     o. Stjórn Dalbæjar frá 12.09.2011, 13. fundur.

2. Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur. Fyrri umræða


Dalvíkurbyggð, 13. október 2011.
Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð
Svanfríður Inga Jónasdóttir


9. fundur ársins.
Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna