Bökunardagur

Bökunardagur

Nú styttist í jólin og erum við komin í jólaskapið. Í vikunni bökuðum við piparkökur og skreyttum þær, hlusuðum á jólalög og höfðum það notalegt. Þið getið séð myndir á myndasíðunni.