Markús Máni varð 6 ára þann 27. maí og við héldum upp á afmælið hans í dag. Hann bjó sér til fína kórónu og síðan flögguðum við íslenska fánanum í tilefni dagsins. Í ávaxtastund bauð Markús Máni börnunum upp á ávex...
Þann 22. maí og 29. maí hefur Fiðrildahópur verið svo heppinn að fá að fara í sundkennslu hjá Helenu sundkennara Árskógarskóla. Helena hefur af stakri snilld fengið börnin til að gera ýmsar þrautir í vatninu auk þess sem...
Þann 21. maí sl. fór leikskólinn í sveitaferð til Ellu og Baldvins að Stóru Hámundarstöðum. Í ferðinni litum við inn í fjárhúsin hans Snorra og vorum svo heppin að sjá lítið lamb koma í heiminn. Við lékum þar góða stun...
Þriðjudaginn 8. maí var árleg vorhátíð Leikbæjar haldin hátíðleg. Þann dag voru ýmis verk barnanna og ljósmyndir úr starfi leikskólans til sýnis, síðasti danstími vetrarins fór fram undir stjórn Ingunnar okkar...
Töluvert hefur verið um skólaheimsókninr á sýninguna Friðland fuglanna og í Friðland Svarfdæla að undanförnu. Skólahópar hafa að undanförnu komið í fuglaferðir frá Hrafnagilsskóla og Þelamerkurskóla og síðasta föstudag ko...
Mótanefnd Hrings auglýsir Gæðingamót Hring sem jafnframt er úrtökumót v/ LM2012. Mótið er haldið 2. og 3. júní næstkomandi. Þá verður einnig boðið upp á opið mót í tölti og skeiðgreinum.
Skráningar fara fram á heim...
Í tilefni að grasrótardegi UEFA þann 16.maí ákvað stjórn Barna-og unglingaráðs fótbolta hjá UMFS á Dalvík að færa Kinga Wozniel þakkir fyrir frábær sjálfboðaliðastörf fyrir félagið. Kinga, sem er 16 ára pólsk stelpa, he...
Dalvíkurskóli óskar eftir umsjónarkennara á eldra stig
Dalvíkurskóli óskar eftir að ráða umsjónarkennara á eldra stig skólaárið 2012 - 2013
Hæfniskröfur:
- Grunnskólakennaramenntun
- Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur
- Metnaðarfullur í starfi og hæfni til að vinna í hóp
...
Síðasta vetrardag, þann 18. apríl sl. hélt Leikbær vetrarleika í skógreitnum. Oft í vetur hafði staðið til að halda leikana en veðurskilyrði voru okkur eitthvað óhagstæð og snjór í kirkjubrekkunni því í minna lagi fyrir
Í dag er stór dagur í Dalvíkurbyggð því þrír skólar fengu grænfánann í fyrsta sinn. Það voru Dalvíkurskóli, leikskólinn Krílakot og við í Kátakoti. Leikbær flaggaði grænfánanum í apríl sl.
Undanfarin tvö...