Fréttir og tilkynningar

Bæjarstjórnarfundur 19.júní

 DALVÍKURBYGGÐ 237.fundur 24. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 19. júní 2012 kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1205010F - Bæjarráð D...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 19.júní

Regína Ósk skemmtir í Sundlaugarfjöri

Regína Ósk mun skemmta gestum í Sundlaugarfjöri á 17. júní í Sundlaug Dalvíkur. Fjörið, sem ætlað er fólki á öllum aldri, hefst kl. 18:30. Dalvík/Reynir mun hefja saundlaugarfjörið með grillveislu þar sem hægt verður að ka...
Lesa fréttina Regína Ósk skemmtir í Sundlaugarfjöri

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní - dagskrá

Kl. 08:00 Fánar dregnir að húni - allir fánar á loft!   Kl. 11:00 17. júní hlaupið fer fram á íþróttavellinum á Dalvík í umsjón frjálsíþróttadeildar UMFS. Skráning á staðnum fyrir hlaup og verðlaunaafhending að hlaupi...
Lesa fréttina Þjóðhátíðardagurinn 17. júní - dagskrá
Húsabakkakvöld í heimildarmynd

Húsabakkakvöld í heimildarmynd

 Um 20 hollvinir og velunnarar Húsabakka komu saman að Húsabakka í gærkveldi og unnu stórvirki á sviði trjáplöntunar og fleiri þjóðþrifaverka. Auk sveitunganna voru á staðnum hjónin Sabine og Thomas frá Hollandi og Þýskala...
Lesa fréttina Húsabakkakvöld í heimildarmynd

Svarfaðardalshlaup Eimskips 16. júní

Laugardaginn 16. júní verður efnt til Svarfðardalshlaups. Boðið verður uppá tvær vegalengdir 26 km. Svarfaðardalshringinn kl. 9:00 og 10 km. frá Steindyrum í vestanverðum Svarfaðardal kl. 10:00. Nánir upplýsingar um hlaupin er á h...
Lesa fréttina Svarfaðardalshlaup Eimskips 16. júní
50 ára afmælisfagnaður Hrings

50 ára afmælisfagnaður Hrings

Hestamannafélagið hringur fagnar 50 ára afmæli um þessar mundir. Í tilefni afmælisins verður afmælisfagnaður laugardagur 16.júní. Dagskráin er sem hér segir: Félagsaðstaða opin frá kl 10:30 - 11:30 Heitt á könnunni. 12:00 lagt ...
Lesa fréttina 50 ára afmælisfagnaður Hrings

Starfsmaður óskast í sumarstarf í heimilisþjónustu

Vantar þig vinnu í sumar? Starfsmaður óskast nú þegar í ca 50% starf við sumarafleysingar í heimilisþjónustu. Heimilisþjónusta er afar gefandi og skemmtilegt starf fyrir félagslynda manneskju með góða þjónustulund. Starfið fel...
Lesa fréttina Starfsmaður óskast í sumarstarf í heimilisþjónustu

Íþrótta- og tómstundastarf í Dalvíkurbyggð sumarið 2012

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi hefur nú tekið saman viðamikinn kynningarbækling um íþrótta- og tómstundastarf í Dalvíkurbyggð sumarið 2012. Kynningarbæklingurinn er gefin út í þeim tilgangi að taka saman upplýsingar um skipu...
Lesa fréttina Íþrótta- og tómstundastarf í Dalvíkurbyggð sumarið 2012
Húsabakkadagur á miðvikudag

Húsabakkadagur á miðvikudag

Hinn árlegi Húsabakkadagur sem Hollvinafélag Húsabakka og Kvenfélagið Tilraun standa fyrir, verður haldinn nk. miðvikudagskvöld, 13. júní kl 20:00 að Húsabakka. Þar verður unnið að plöntun skjólbelta, frágangi göngustíga ofl....
Lesa fréttina Húsabakkadagur á miðvikudag

Fundur Hafró í Bergi á miðvikudag

Hafrannsóknastofnunin kynnti 8. júní skýrslu stofnunarinnar um ástand fiskistofna og aflahorfur fiskveiðiárið 2012/2013. http://www.hafro.is/undir.php?ID=26&REF=4   Í framhaldinu boðar Hafrannsóknastofnunin til opinna funda um...
Lesa fréttina Fundur Hafró í Bergi á miðvikudag

Tölt og skeiðmót Hrings

Næstkomandi fimmtudagskvöld 14.júní mun mótanefnd Hrings standa fyrir Tölt og skeiðmóti á Hringsholtsvelli. Mótið hefst kl 18:00. Keppt verður í Tölti, 100m skeiði, 150m skeiði og 250m skeiði - rafræn tímataka. Skráningar skul...
Lesa fréttina Tölt og skeiðmót Hrings
Hjóladagur

Hjóladagur

Í dag var hjóladagur í Kátakoti. Upphaflega ætluðum við loka Hólaveginum fyrir bílaumferð svo við gætum fengið að hjóla í friði en sú áform breyttust á síðustu stundu þar sem þeir tóku upp á því að malbika götuna. Og...
Lesa fréttina Hjóladagur