Fréttir og tilkynningar

Sjómannadagurinn 2012

Slysavarnadeild Dalvíkur og Dalvíkurkirkja halda að venju Sjómannadaginn hátíðlegan og bjóða gesti og gangandi velkomna. Dagskrá: Laugardaginn 2. júní Skemmtisigling frá ferjubryggjunni kl. 10:00 með Grímseyjarferjunni Sæfara og hv...
Lesa fréttina Sjómannadagurinn 2012

Félagsþjónustan óskar eftir fólki til starfa við liðveislu

Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar óskar eftir fólk til starfa við liðveislu fyrir börn og ungmenni.  Hvað er liðveisla? Liðveisla er persónulegur stuðningur við einstakling sem miðar að því að rjúfa félagslega einangrun og...
Lesa fréttina Félagsþjónustan óskar eftir fólki til starfa við liðveislu

Yfirþroskaþjálfi í skammtímavistun

Í lok apríl 2012 var auglýst eftir yfirþroskaþjálfa fyrir nýja skammtímavistun fyrir fötluð börn og ungmenni í Dalvíkurbyggð. Tveir umsækjendur voru um stöðuna, Hildur Birna Jónsdótir og Ingveldur Ása Konráðsdóttir. Hildur B...
Lesa fréttina Yfirþroskaþjálfi í skammtímavistun
Þyrluskoðun

Þyrluskoðun

Við vorum svo heppin einn blíðviðrisdaginn að hvorki meira né minna en eitt stykki þyrla lenti hérna rétt fyrir utan leikskólann okkar. Að sjálfsögðu skoðuðum við gripinn hátt og lágt og fengum meira að segja að setjast i...
Lesa fréttina Þyrluskoðun
Afmælisbarn

Afmælisbarn

Markús Máni varð 6 ára þann 27. maí og við héldum upp á afmælið hans í dag. Hann bjó sér til fína kórónu og síðan flögguðum við íslenska fánanum í tilefni dagsins. Í ávaxtastund bauð Markús Máni börnunum upp á ávex...
Lesa fréttina Afmælisbarn
Fiðrildahópur í sundkennslu hjá Helenu :-)

Fiðrildahópur í sundkennslu hjá Helenu :-)

Þann 22. maí og 29. maí hefur Fiðrildahópur verið svo heppinn að fá að fara í sundkennslu hjá Helenu sundkennara Árskógarskóla. Helena hefur af stakri snilld fengið börnin til að gera ýmsar þrautir í vatninu auk þess sem...
Lesa fréttina Fiðrildahópur í sundkennslu hjá Helenu :-)
Sveitaferð að Stóru Hámundarstöðum 21. maí 2012

Sveitaferð að Stóru Hámundarstöðum 21. maí 2012

Þann 21. maí sl. fór leikskólinn í sveitaferð til Ellu og Baldvins að Stóru Hámundarstöðum. Í ferðinni litum við inn í fjárhúsin hans Snorra og vorum svo heppin að sjá lítið lamb koma í heiminn. Við lékum þar góða stun...
Lesa fréttina Sveitaferð að Stóru Hámundarstöðum 21. maí 2012
Vorhátíð Leikbæjar - maí 2012

Vorhátíð Leikbæjar - maí 2012

Þriðjudaginn 8. maí var árleg vorhátíð Leikbæjar haldin hátíðleg. Þann dag voru ýmis verk barnanna og ljósmyndir úr starfi leikskólans til sýnis, síðasti danstími vetrarins fór fram undir stjórn Ingunnar okkar...
Lesa fréttina Vorhátíð Leikbæjar - maí 2012

Sundlaug Dalvíkur lokuð alla vikuna

Sundlaug Dalvíkur er lokuð þessa vikuna en nú standa yfir viðgerðir og viðhald á lauginni. Sundlaugin opnar aftur næstkomandi laugardag, 2. júní.
Lesa fréttina Sundlaug Dalvíkur lokuð alla vikuna
Skólar í heimsókn

Skólar í heimsókn

Töluvert hefur verið um skólaheimsókninr á sýninguna Friðland fuglanna og í Friðland Svarfdæla að undanförnu. Skólahópar hafa að undanförnu komið í fuglaferðir frá Hrafnagilsskóla og Þelamerkurskóla og síðasta föstudag ko...
Lesa fréttina Skólar í heimsókn

Fréttabréf

Fréttabréf fyrir júní er komið á heimasíðuna.
Lesa fréttina Fréttabréf

Gæðingamót Hrings

Mótanefnd Hrings auglýsir Gæðingamót Hring sem jafnframt er úrtökumót v/ LM2012. Mótið er haldið 2. og 3. júní næstkomandi. Þá verður einnig boðið upp á opið mót í tölti og skeiðgreinum. Skráningar fara fram á heim...
Lesa fréttina Gæðingamót Hrings