Fréttir og tilkynningar

Nótan – Uppskeruhátíð Tónlistarskóla á Norð-Austurlandi

Nótan – Uppskeruhátíð Tónlistarskóla á Norð-Austurlandi

Nótan – Uppskeruhátíð Tónlistarskóla á Norð-Austurlandi fór fram í Ketilhúsinu laugardaginn 10. mars. Tónlistarskólinn okkar tók þátt og sendi frá sér þrjú atriði að þessu sinni. Í flokki einleiksatriða lék Laufey...
Lesa fréttina Nótan – Uppskeruhátíð Tónlistarskóla á Norð-Austurlandi
Hátt fljúga hrafnarnir

Hátt fljúga hrafnarnir

Hrafninn er vinsælastur fugla á Íslandi og kannski líka sá óvinsælasti. En séu visnældir mældar í því hversu mikið hefur verið ort og sungið um einstaka fugl, hve margar þjóðsögur eru sagðar af honum, málshættir og orðskvi
Lesa fréttina Hátt fljúga hrafnarnir

Opið lengur laugardaginn 10. mars

Vegna mikillar aðsóknar í skíðasvæði Dalvíkurbyggðar verður opið lengur í líkamsrækt og sundlaug Dalvíkur laugardaginn 10. mars. Opið verður til kl. 18:00. Sund er Sælustund starfsfólk Íþróttamiðstöðvar Dalvíkur
Lesa fréttina Opið lengur laugardaginn 10. mars
Íssól Anna 6 ára

Íssól Anna 6 ára

Íssól Anna er 6 ára í dag, 9. mars. Af því tilefni bjó hún til glæsilega kórónu, flaggaði íslenska fánanum, bauð upp á ávexti og var þjónn dagsins í hádeginu. Svo var afmælissöngurinn auðvitað sunginn fyrir hana lík...
Lesa fréttina Íssól Anna 6 ára
Vetrarleikarnir 8. mars 2012

Vetrarleikarnir 8. mars 2012

Á fimmtudaginn, 8. mars, héldum við hina árlegu vetrarleika Kátakots og Krílakots. Þetta er nokkurra ára hefð hér í bæ. Vetrarleikarnir voru settir kl. 10:00, að þessu sinni var það Árni Jónsson, íþrótta- og æskulýðsfulltr...
Lesa fréttina Vetrarleikarnir 8. mars 2012

Forstöðumaður Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla

Laust er til umsóknar starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla. Umsjón með starfinu hafa Jónína Guðmundsdóttir (jonina.gudmundsdottir@capacent.is ) og Silja Jóhannesdóttir (silja.johannesdotti...
Lesa fréttina Forstöðumaður Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla
Íris Björk 6 ára

Íris Björk 6 ára

Á laugardaginn, 3. mars, varð Íris Björk 6 ára. Við héldum upp á afmælisdaginn hennar í leikskólanum á miðvikudaginn með því að hún flaggaði íslenska fánanum, bauð börnunum ávexti og var þjónn í hádeginu. Börnin ...
Lesa fréttina Íris Björk 6 ára

Tónfundur fiðlunemenda

Fimmtudaginn, 8. mars var haldinn tónfundur fiðlunemenda með smá pizzuveislu að þeim loknum.
Lesa fréttina Tónfundur fiðlunemenda
Fuglamyndir Hauks

Fuglamyndir Hauks

Haukur Snorrason sem m.a. situr í stjórn Náttúruseturs á Húsabakka er áhugamaður um fugla og ágætur fuglaljósmyndari. Á næstunni birtum við myndir hans hér á síðunni og getum með því móti vonandi fylgst nokkuð með komu farf...
Lesa fréttina Fuglamyndir Hauks

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingu í Dalvíkurbyggð

Það tilkynnist hér með að bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 21. febrúar 2012 óverulega aðalskipulagsbreytingu í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Rökstudd tillaga hefur verið send til Skipulagsst...
Lesa fréttina Auglýsing um aðalskipulagsbreytingu í Dalvíkurbyggð

Afslættir af þjónustu

Dalvíkurbyggð veitir ýmsa afslætti af þeirri þjónustu sem sveitarfélagið veitir og eru þetta þeir helstu: Yfirlit yfir tekju-, aldurs, - fjölskyldutengda, og aðra afslætti hjá Dalvíkurbyggð Tekjutengdir afslættir: - Fastei...
Lesa fréttina Afslættir af þjónustu
Ungir fuglafræðingar

Ungir fuglafræðingar

Áhuginn leyndi ekki hjá 7.bekkingunum úr Dalvíkur-, Árskógar og Valsárskóla sem fengu að skoða sýninguna Friðland Fuglanna í skólabúðunum á dögunum og gera kennsluverkefni upp úr henni. Krakkarnir undu sér lengi við að skoða...
Lesa fréttina Ungir fuglafræðingar