Fréttir og tilkynningar

Bæjarstjórnarfundur 17.apríl

DALVÍKURBYGGÐ 235.fundur 22. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 17. apríl 2012 kl. 16:15. Dagskrá: Fudargerðir til staðfestingar 1. 1203004F - Bæjarráð Dalvíkurb...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 17.apríl
Vorið góða...

Vorið góða...

Síðustu daga hefur veðrið leikið við okkur og börnin hafa verið mikið úti. Þrátt fyrir lágan hita hefur sólin yljað okkur mikið og er alveg merkilegt hvað sú stóra gula gefur góð áhrif á sálartetrið. Við tökum þv
Lesa fréttina Vorið góða...
Dagur Ýmir 6 ára

Dagur Ýmir 6 ára

Á morgun, 14. apríl, verður Dagur Ýmir 6 ára. Af því tilefni bjó hann sér til kórónu í dag, flaggaði íslenska fánanum og börnin sungu fyrir hann afmælissönginn. Við óskum Degi Ými og fjölskyldu hans innilega til hamingju me
Lesa fréttina Dagur Ýmir 6 ára
Trjáálfar Hópastarf 11 og 12 apríl

Trjáálfar Hópastarf 11 og 12 apríl

Í þessari viku voru við innandyra í báðum hópastarfstímunum okkar. Á miðvikudaginn spiluðum við lottó og perluðum, hópurinn er orðin svaka klár í að spila og þarf nánast ekkert að aðstoða þau. Þar sem við gátum ekki kl
Lesa fréttina Trjáálfar Hópastarf 11 og 12 apríl

Ráðningar við nýjan skóla í Árskógi

Alls sóttu 28 um auglýst störf við nýjan skóla í Árskógi. Verðandi skólastjóri sá um ráðningar eftir viðtöl við alla umsækjendur. Eftirfarandi starfsfólk var ráðið í störf við nýjan skóla í Árskógi sem hefur sta...
Lesa fréttina Ráðningar við nýjan skóla í Árskógi
Dalvíkurferð 2007 árgangsins í mars 2012

Dalvíkurferð 2007 árgangsins í mars 2012

  Miðvikudaginn 28. mars fóru börn úr Fiðrildahóp sem fædd eru 2007 í Dalvíkurferð með Gerði. Við byjuðum ferðina hjá Gústa kokk sem eldar alltaf fyrir okkur í hádeginu, fengum að fylgjast með eldamennskunni, sjá po...
Lesa fréttina Dalvíkurferð 2007 árgangsins í mars 2012
Hreiðra sig blikinn og æðurinn fer

Hreiðra sig blikinn og æðurinn fer

Náttúrusetrið á Húsabakka sendur landsmönnum nær og fjær páskakveðju með þessari mynd Hauks Snorrasonar.
Lesa fréttina Hreiðra sig blikinn og æðurinn fer
Dimbilvika og páskafrí

Dimbilvika og páskafrí

Dimbilvikan er búin að vera athafnasöm hjá okkur en tæplega helmingur barnanna er þó kominn í páskafrí. Í gær fóru börn ásamt kennurum að gefa öndunum brauð og í dag var tekinn göngutúr í búðina okkar til að skoða litlu ...
Lesa fréttina Dimbilvika og páskafrí
Dimbilvika og páskafrí

Dimbilvika og páskafrí

Dimbilvikan er búin að vera athafnasöm hjá okkur en tæplega helmingur barnanna er þó kominn í páskafrí. Í gær fóru börn ásamt kennurum að gefa öndunum brauð og í dag var tekinn göngutúr í búðina okkar til að skoða litlu ...
Lesa fréttina Dimbilvika og páskafrí

Páskar í Dalvíkurbyggð

Páskarnir eru á næsta leiti og ýmislegt hægt að gera í Dalvíkurbyggð. Skíðasvæðið er opið, sundlaugin og byggðasafnið sömuleiðis, kvikmyndasýning, fræðslusýning, tónleikar, kósý kvöld, tænlensk nýárshátíð, sýningi...
Lesa fréttina Páskar í Dalvíkurbyggð

Veðurspá aprílmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Veðurklúbburinn á Dalbæ fundaði 29. mars síðastliðinn og birti í kjölfarið veðurspá sína fyrir aprílmánuð. Fundarmenn eru mjög ánægðir með mars spána og telja hana hafa gengið mjög vel eftir þó svo að veðrið hafi ve...
Lesa fréttina Veðurspá aprílmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Yngri barna kennara vantar í Dalvíkurskóla skólaárið 2012-2013

Dalvíkurskóli auglýsir hér eftir yngri barna kennara skólaárið 2012 - 2013. Hæfniskröfur: - Grunnskólakennaramenntun - Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur - Metnaðarfullur í starfi og hæfni til að vinna í hóp - Hæfni...
Lesa fréttina Yngri barna kennara vantar í Dalvíkurskóla skólaárið 2012-2013