Fréttir og tilkynningar

Nýir tímar - ný aðalnámskrá grunnskóla

Kæru íbúar Dalvíkurbyggðar! Á vordögum gaf Menntamálaráðuneytið út nýja aðalnámskrá grunnskóla í heild sinni og nú í september hófst innleiðingarferli hennar í Dalvíkurskóla. Nýja námskráin boðar töluverðar áherslub...
Lesa fréttina Nýir tímar - ný aðalnámskrá grunnskóla
Endurnýjun á gróðri í kirkjubrekkunni

Endurnýjun á gróðri í kirkjubrekkunni

Síðustu daga hefur staðið yfir endurnýjun á gróðri í kirkjubrekkunni, norðan heilsugæslunnar, en hann var orðinn úr sér vaxinn og fúinn. Búið er að fjarlægja þaðan viðju, brúnan alaskavíði og birkitré sem voru kalin og il...
Lesa fréttina Endurnýjun á gróðri í kirkjubrekkunni
Böggur heitir reiturinn

Böggur heitir reiturinn

Síðastliðinn laugardag var haldin hausthátíð í skógarreitnum neðan við Brekkusel. Kynning var á reitnum, farin skoðunarferð og boðið uppá kaffi og kleinur. Mestur spenningur var samt fyrir nýju nafni sem afhjúpað var á hátíð...
Lesa fréttina Böggur heitir reiturinn
Brunaæfing 20. september

Brunaæfing 20. september

Í dag höfðum við brunaæfingu í leikskólanum. Fyrst ræddu kennararnir við börnin um æfinguna og svo kom Villi slökkviliðsstjóri til okkar og spjallaði við börnin. Æfingin gekk mjög vel og börnin voru svo dugleg að fara út þe...
Lesa fréttina Brunaæfing 20. september

ÆskuRækt og skráningar

Undirbúningur við opnun á ÆskuRækt er í fullum gangi. Einungis er hægt að skrá í Körfubolta þegar þetta er ritað en vonast er til að ÆskuRæktin verði í komin í fulla notkun um mánaðarmótin september - október. Upplýsingar ...
Lesa fréttina ÆskuRækt og skráningar

Breytingar á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar og tillaga að deiliskipulagi á Klængshóli

Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 17. september 2013 tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 samkvæmt 2. m.gr. 36. gr. skipulagslaga n...
Lesa fréttina Breytingar á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar og tillaga að deiliskipulagi á Klængshóli

Mín Dalvíkurbyggð og ÆskuRækt

Dalvíkurbyggð hefur nú innleitt hjá sér íbúagátt sem kallast Mín Dalvíkurbyggð. Með henni eru íbúar og viðskiptavinir Dalvíkurbyggðar komnir í beint samband við sína Dalvíkurbyggð. Í gegnum Mín Dalvíkurbyggð geta íbúar ...
Lesa fréttina Mín Dalvíkurbyggð og ÆskuRækt
Raivo 5 ára

Raivo 5 ára

Raivo varð 5 ára í dag, 18. september. Hann bjó til glæsilega lestarkórónu í tilefni dagsins. Hann bauð svo upp á ávexti í ávaxtastundinni, flaggaði íslenska fánanum og börnin sungu fyrir hann afmælissönginn. Við óskum Raivo ...
Lesa fréttina Raivo 5 ára
Óskar Valdimar 5 ára

Óskar Valdimar 5 ára

Óskar Valdimar varð 5 ára þann 16. september. Hann bjó sér til glæsilega kórónu í tilefni dagsins, bauð börnunum ávexti í ávaxtastundinni ásamt Jens Adrían og flaggaði íslenska fánanum. Afmælissöngurinn var svo að sjálfsö...
Lesa fréttina Óskar Valdimar 5 ára
Jens Adrían 5 ára

Jens Adrían 5 ára

Jens Adrían varð 5 ára sunnudaginn 15. september. Við héldum upp á afmælið hans mánudaginn 16. september. Hann bjó til glæsilega kórónu, bauð upp á ávexti ásamt Óskari Valdimar og flaggði íslenska fánanum í tilefni dagsins. ...
Lesa fréttina Jens Adrían 5 ára
Skimað eftir formum í útikennslu

Skimað eftir formum í útikennslu

Í útikennslu í gær 17.09 skelltum við okkur í gönguferð þar sem markmiðið með ferðinni var að finna hin ólíku form í umhverfinu. Ekki voru börnin í vanda með það og fundu fullt af formum sem við festum á mynd. Þá lærðu...
Lesa fréttina Skimað eftir formum í útikennslu

Registration of residence – Dalvíkurbyggð

Notification of change of address in Iceland. Those who have moved to, or within, Dalvíkurbyggð and have not handed in a notification of change of address in Iceland are asked to do so as soon as possible. Individuals who stay or are planning ...
Lesa fréttina Registration of residence – Dalvíkurbyggð