Fréttir og tilkynningar

Raivo 5 ára

Raivo 5 ára

Raivo varð 5 ára í dag, 18. september. Hann bjó til glæsilega lestarkórónu í tilefni dagsins. Hann bauð svo upp á ávexti í ávaxtastundinni, flaggaði íslenska fánanum og börnin sungu fyrir hann afmælissönginn. Við óskum Raivo ...
Lesa fréttina Raivo 5 ára
Óskar Valdimar 5 ára

Óskar Valdimar 5 ára

Óskar Valdimar varð 5 ára þann 16. september. Hann bjó sér til glæsilega kórónu í tilefni dagsins, bauð börnunum ávexti í ávaxtastundinni ásamt Jens Adrían og flaggaði íslenska fánanum. Afmælissöngurinn var svo að sjálfsö...
Lesa fréttina Óskar Valdimar 5 ára
Jens Adrían 5 ára

Jens Adrían 5 ára

Jens Adrían varð 5 ára sunnudaginn 15. september. Við héldum upp á afmælið hans mánudaginn 16. september. Hann bjó til glæsilega kórónu, bauð upp á ávexti ásamt Óskari Valdimar og flaggði íslenska fánanum í tilefni dagsins. ...
Lesa fréttina Jens Adrían 5 ára
Skimað eftir formum í útikennslu

Skimað eftir formum í útikennslu

Í útikennslu í gær 17.09 skelltum við okkur í gönguferð þar sem markmiðið með ferðinni var að finna hin ólíku form í umhverfinu. Ekki voru börnin í vanda með það og fundu fullt af formum sem við festum á mynd. Þá lærðu...
Lesa fréttina Skimað eftir formum í útikennslu

Registration of residence – Dalvíkurbyggð

Notification of change of address in Iceland. Those who have moved to, or within, Dalvíkurbyggð and have not handed in a notification of change of address in Iceland are asked to do so as soon as possible. Individuals who stay or are planning ...
Lesa fréttina Registration of residence – Dalvíkurbyggð

Biuro Ewidencji Lundnosci Dalvíkurbyggð

Nowoprzybyli do Dalvíkurbyggð , a także ci którzy zmienili miejsce zamieszkania na terenie wyżej wspomnianego okręgu są proszeni o niezwłoczne wypełnienie oraz złożenie kwestionaruszy meldununkowych do urzędu miasta Dalvík. Prosimy do...
Lesa fréttina Biuro Ewidencji Lundnosci Dalvíkurbyggð

Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar

Þeir sem flutt hafa til Dalvíkurbyggðar eða innan byggðarinnar, en ekki tilkynnt um aðsetursskipti, eru vinsamlega beðnir að gera það sem allra fyrst. Eyðublöð fyrir aðseturstilkynningar liggja frammi í þjónustuveri á Skrifstofu...
Lesa fréttina Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar
Hausthátíð í skógarreitnum neðan við Brekkusel

Hausthátíð í skógarreitnum neðan við Brekkusel

Laugardaginn 21. september frá kl. 14-17 verður opinn dagur í skógarreitnum neðan við Brekkusel. Reitnum verður gefið nafn og veitt verða verðlaun fyrir bestu tillöguna. Boðið verður upp á kaffi og kleinur. Þá verður kynning á ...
Lesa fréttina Hausthátíð í skógarreitnum neðan við Brekkusel

Baggaplastsöfnun frestað

Baggaplastsöfnun sem átti að vera í dag, mánudaginn 16. september, er frestað til morguns vegna óviðráðanlegra ástæðna. Tilkynning frá Gámaþjónustunni.
Lesa fréttina Baggaplastsöfnun frestað

Sveitastjórnarfundur 17. september 2013

 DALVÍKURBYGGÐ 249.fundur Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 17. september 2013 kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar   1. 1309001F...
Lesa fréttina Sveitastjórnarfundur 17. september 2013
Barnamenningarhátíð á fullri ferð

Barnamenningarhátíð á fullri ferð

Barnamenningarhátíð stendur yfir í Dalvíkurbyggð en hún er nú haldin í þriðja sinn. Fjölbreytt dagskrá er þá daga sem hún stendur yfir og ýmislegt hægt að gera sér til dundurs. Hátíðin hófst formlega í gær þar sem liðle...
Lesa fréttina Barnamenningarhátíð á fullri ferð
Heilsuræktin í Íþróttamiðstöðinni - tímatafla haustsins

Heilsuræktin í Íþróttamiðstöðinni - tímatafla haustsins

Nú eru tímarnir að byrja í heilsuræktinni í Íþróttamiðstöðinni á Dalvík. Hér fyrir neðan gefur að líta tímatöfluna. Hana er einnig að finna á heimasíðu Íþróttamiðstöðvarinnar www.dalvikurbyggd.is/sundlaug
Lesa fréttina Heilsuræktin í Íþróttamiðstöðinni - tímatafla haustsins