Fréttir og tilkynningar

Hildur Inga 4 ára

Hildur Inga 4 ára

  Á sunnudaginn verður hún Hildur Inga 4 ára og í dag hélt hún upp á afmælið sitt í leikskólanum. Hún bjó sér til fallega kórónu, flaggaði íslenska fánanum í tilefni dagsins. Síðan bauð hún upp á ávextina í ávaxt...
Lesa fréttina Hildur Inga 4 ára
Útivera

Útivera

Eftir kulda og vætutíð undanfarna daga fengum við loksins yndislegt veður í dag. Við fórum út strax eftir hádegismatinn og lékum okkur í leiktækjunum, í fótbolta og í prinsessuleik. Myndirnar tala sínu máli   ...
Lesa fréttina Útivera

Alþjóðlegur dagur gegn einelti

Eineltisteymi starfsmanna Dalvíkurbyggðar vill vekja athygli á því að í dag, föstudaginn 8. nóvember, er alþjóðlegur dagur gegn einelti. Á vefnum www.gegneinelti.is  er fólk um allan heim hvatt til að sýna samstöð...
Lesa fréttina Alþjóðlegur dagur gegn einelti

Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar – gjafabréf

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð sem hafa áhuga á að vera með í að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins.  Gjafabréfin virka sem greiðsla upp ...
Lesa fréttina Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar – gjafabréf

Breytingar á aðalskipulagi og deiliskipulagi Dalvíkurbyggðar

Óskað er eftir athugasemdi vegna fyrirhugaðra breytinga á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 í landi Klængshóls í Skíðadal og Gullbringu í Svarfaðardal og deiliskipulagslýsingu við Kirkjuveg, Dalbæ og Krílakot á Dalvík. ...
Lesa fréttina Breytingar á aðalskipulagi og deiliskipulagi Dalvíkurbyggðar

Veðurspá fyrir nóvember frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Fundur haldinn í Veðurklúbbnum á Dalbæ þann 5. nóvember 2013. Fundurinn hófst kl. 14:00. Til fundar mættu 11 félagar ásamt ungri konu sem er ljósmyndari frá Spáni. Hafði hún mælt sér mót við klúbbfélaga í þeim tilgangi að ...
Lesa fréttina Veðurspá fyrir nóvember frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Afreks- og styrktarsjóður Dalvíkurbyggðar

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð. Helstu markmið sjóðsins eru að styðja og veita viðurkenningu fyrir góðan árangur og öflugt íþrótta-, félags- og æskulýðsst...
Lesa fréttina Afreks- og styrktarsjóður Dalvíkurbyggðar

Umsækjendur um starf umhverfisstjóra

Þann 30. október síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf umhverfisstjóra. Starfið er nýtt hjá Dalvíkurbyggð og heyrir undir umhverfis- og tæknisvið. Alls sóttu 25 aðilar um starfið og birtast nöfn þeirra hér fyrir n...
Lesa fréttina Umsækjendur um starf umhverfisstjóra

Jólaskreytingar í Dalvíkurbyggðar - áhugasamir óskast

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir áhugasömum félagasamtökum til að taka að sér jólaskreytingar í Dalvíkurbyggð það er Dalvík, Árskógsströnd og á Hauganesi.  Um er að ræða uppsetningu og eftirlit með skreytingum,  frá...
Lesa fréttina Jólaskreytingar í Dalvíkurbyggðar - áhugasamir óskast

Vetrarstarf Félags eldri borgara í Dalvíkurbyggð í Mímisbrunni

Nú er vetrarstarf Félags eldri borgara í Dalvíkurbyggð farið af stað en þeirra félagsheimili er Mímisbrunnur á Dalvík. Hérna fyrir neðan má sjá hvernig starfseminni í vetur verður háttað: Mánudagar: Kl. 19:30 spilað, tilsö...
Lesa fréttina Vetrarstarf Félags eldri borgara í Dalvíkurbyggð í Mímisbrunni

ÆskuRækt komin í lag

Þeir sem hafa verið í vandræðum með skráningu í ÆskuRækt,  að fá frístundastyrk eða sækja um 3ju tómstundina fyrir sitt barn ættu að geta farið á vefinn hér eftir án vandræða og klára sína skráningu. Allar nánari u...
Lesa fréttina ÆskuRækt komin í lag
Matthías Helgi 4 ára

Matthías Helgi 4 ára

Þann 24. október varð Matthías Helgi 4 ára. Hann hélt upp á afmælið sitt með því að flagga íslenska fánanum, gerði sér fína kórónu og bauð upp á ávexti í ávaxtastund. Að sjálfsögðu var afmælissöngurinn sun...
Lesa fréttina Matthías Helgi 4 ára