Fréttir og tilkynningar

Togarar og skip í heimahöfn

Togarar og skip í heimahöfn

Í gær vildi þannig til að tveir togarar og eitt skip voru við bryggju í Dalvíkurhöfn. Þetta voru togararnir Björgúlfur EA 312 og Björgvin EA 111 og skipið Anna EA 305, öll í eigu Samherja. Björgúlfur og Björgv...
Lesa fréttina Togarar og skip í heimahöfn

Mín Dalvíkurbyggð – Þjónusta allan sólarhringinn

Í vor var opnað fyrir aðgang íbúa Dalvíkurbyggðar og viðskiptavina sveitarfélagsins inn á svokallaða íbúagátt á vef Dalvíkurbyggðar en íbúagáttin er viðbót við þá þjónustu sem þegar er veitt inn á vefsvæðinu Mín Dal...
Lesa fréttina Mín Dalvíkurbyggð – Þjónusta allan sólarhringinn

Umhverfisstjóri - nýtt starf hjá Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða starfsmann í starf umhverfisstjóra. Starfið er nýtt og heyrir undir sviðsstjóra Umhverfis- og tæknisviðs. Starfssvið: Yfirumsjón með umhverfismálum Dalvíkurbyggðar Umsjón með opnum s...
Lesa fréttina Umhverfisstjóri - nýtt starf hjá Dalvíkurbyggð

Skemmti - og fræðslukvöld með Siggu Kling

Sigríður Klingenberg, "Sigga Kling", verður með skemmti- og fræðslukvöld fyrir konur á Kaffihúsi Bakkabræðra þriðjudagskvöldið 15. október kl. 20:30, húsið opnar kl. 20:00. Miðar seldir á kaffihúsinu í dag mill...
Lesa fréttina Skemmti - og fræðslukvöld með Siggu Kling
Alda rís að nýju

Alda rís að nýju

Listaverkið Alda er nú risið að nýju eftir að hafa verið í geymslu um nokkurt skeið. Alda stendur á gatnamótum Hafnarbrautar og Goðabrautar með útsýni yfir hafnarsvæðið og út fjörðinn sem er vel við hæfi. Saga verksins spa...
Lesa fréttina Alda rís að nýju
Tjaldstæðahús til sölu

Tjaldstæðahús til sölu

Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar auglýsir til sölu hús sem staðið hafa á tjaldsvæðinu á Dalvík.
Lesa fréttina Tjaldstæðahús til sölu
Bleikur dagur

Bleikur dagur

Í dag föstudaginn 11. október héldum við bleikann rugludag á leikskólanum til stuðnings bleika deginum. Í dag varð því þónokkuð um rugling í leikskólanum og mættu sumir í bleikum fötum eða öfugum, náttf
Lesa fréttina Bleikur dagur
Bryndís Lalita 5 ára

Bryndís Lalita 5 ára

Á sunnudaginn nk. þann 13. október verður hún Bryndís Lalita 5 ára. Hún bjó sér til glæsilega kisukórónu í tilefni dagsins og bauð börnunum upp á ávexti í ávaxtastundinni ásamt Heiðrúnu Elísu vínkonu sinni ...
Lesa fréttina Bryndís Lalita 5 ára
Einar töframðaur í Bergi

Einar töframðaur í Bergi

Þriðjudaginn 8. október bauð Einar töframaður okkur yfir í Berg á töfrasýningu hjá sér sem tók um hálftíma. Sú sýning vakti að vanda mikla lukku og náði hann svo sannarlega bæði að plata okkur upp úr skónum með unda...
Lesa fréttina Einar töframðaur í Bergi

Við slaghörpuna í Bergi n.k. föstudagkvöld

Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona og Jónas Ingimundarson píanóleikari verða með söngtónleika á föstudagskvöld undir yfirskriftinni ,,Við slaghörpuna". Menningarhúsinu Bergi á Dalvík á föstudagskvöld kl. 20.00 Á efni...
Lesa fréttina Við slaghörpuna í Bergi n.k. föstudagkvöld

Landsmót Samfés - Týr fékk fulltrúa í ungmennaráð

Landsmót Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi, fór fram á Hvolsvelli um helgina en þetta er árviss viðburður þar sem um 400 unglingar úr félagsmiðstöðvum landsins koma saman, mynda tengsl og kynnast nýjum hugmyndum sem h
Lesa fréttina Landsmót Samfés - Týr fékk fulltrúa í ungmennaráð
Comeniusarheimsókn til Dalvíkur

Comeniusarheimsókn til Dalvíkur

Í september fengum við gesti frá samstarfskólum okkar í Comenius, bæði starfsfólk og nemendur. Móttaka var á sal þar sem krakkarnir í 6. og 7. bekk ásamt nemendum úr tónlistarskólanum fluttu nokkur lög. M.a. lagið Óðurinn til g...
Lesa fréttina Comeniusarheimsókn til Dalvíkur