Fréttir og tilkynningar

Bakkabræðrasetur í Sigtúni

Bakkabræðrasetur í Sigtúni

Þeir sem átt hafa leið í gegnum Dalvík hafa ekki farið varhluta af framkvæmdum sem nú standa yfir í Ungó og Sigtúni. Í Sigtúni hafa þau hjónin Heiða og Bjarni lagt dag við nótt við undirbúning fyrir opnun Bakkabræðraseturs og...
Lesa fréttina Bakkabræðrasetur í Sigtúni

Heyr himnasmiður

Laugardaginn 27. júlí kl. 17:00 verða tónleikarnir Heyr himnasmiður í Dalvíkurkirkju. Það eru þeir Sigurður Flosason og Gunnar Gunnarsson sem spinna íslenska sálma á saxofón og orgel. Aðgangseyrir er kr. 2000
Lesa fréttina Heyr himnasmiður
Skógreitur í fólkvanginum

Skógreitur í fólkvanginum

Skógreiturinn í fólkvanginum í Böggvisstaðafjalli er líklega eitt best falda leyndarmálið í sveitarfélaginu. Hann hefur verið í stöðugri þróun undanfarin ár og er það ekki síst myndarleg peningagjöf Sveins B. Ólafs...
Lesa fréttina Skógreitur í fólkvanginum
Leiksvæði við Árskógarskóla

Leiksvæði við Árskógarskóla

Sumarið er tími framkvæmda og um allt sveitarfélagið eru íbúar, fyrirtæki og sveitarfélagið sjálft að nýta tímann til ýmissa verka. Í Árskógarskóla er verið að bæta leiksvæði nemenda. Eftir að nýr skóli tók til starfa o...
Lesa fréttina Leiksvæði við Árskógarskóla
Torg við verbúðirnar

Torg við verbúðirnar

Nú er unnið að því að gera nokkurs konar torg á milli gömlu verðbúðanna við Dalvíkurhöfn. Hellulagt verður austan og sunnan við ytri-verbúðina og gengið frá svæðinu á milli verbúðanna með malbiki, en þar er núna einungi...
Lesa fréttina Torg við verbúðirnar

Minningarleikur haldinn í minningu Hans Ágústs

Á þriðjudaginn næstkomandi, 23. júlí kl 19:00, mun Dalvík/Reynir leika minningarleik gegn Magna Grenivík á Dalvíkurvelli. Minningarleikur þessi er haldinn í minningu Hans Ágúst Guðmundssonar Beck sem lést í hræðilegu bílsl...
Lesa fréttina Minningarleikur haldinn í minningu Hans Ágústs
Hús vikunnar - Vegamót

Hús vikunnar - Vegamót

Hús vikunnar - Vegamót (1914)  (Svarfdælingar II bindi bl. 470) Smábýli sem kemur fyrst fram með þessu nafni 1916 og mun vera stofnað það ár. Vegamót eru innarlega á Dalvíkinni og má segja að þau séu á mörkum kauptúnsins ...
Lesa fréttina Hús vikunnar - Vegamót
Framkvæmdir við Ungó

Framkvæmdir við Ungó

Nú standa yfir framkvæmdir við Ungó, en það er á þriggja ára áætlun sveitarfélagsins að endurgera húsið að utan. Í ár verður skipt um þak yfir sal og sviði ásamt því að allar raflagnir í lofti verða endurnýjaðar. Þá ...
Lesa fréttina Framkvæmdir við Ungó
Brother Grass með tónleika í Bergi

Brother Grass með tónleika í Bergi

Hljómsveitin Brother Grass heldur tónleika í Bergi menningarhúsi næstkomandi föstudagskvöld, 19. júlí, kl. 21:00. Brother Grass sem er vöknuð af dvala eftir langan vetur, hefur þegar náð samhljómi á ný, tilbúin að töfra fr...
Lesa fréttina Brother Grass með tónleika í Bergi
Baldvin Ari 5 ára

Baldvin Ari 5 ára

Þann 29. júlí n.k. verður Baldvin Ari 5 ára. Þar sem leikskólinn verður lokaður þá héldum við upp á afmælið hans í dag. Hann bjó sér til glæsilega hundakórónu, flaggaði íslenska fánanum og svo sungum við öll afmælissö...
Lesa fréttina Baldvin Ari 5 ára
Ívan Logi 5 ára

Ívan Logi 5 ára

Í dag, 12. júlí, er Ívan Logi 5 ára. Hann bjó sér til glæsilega fótboltakórónu, flaggaði íslenska fánanum og svo var afmælissöngurinn sunginn hátt og snjallt fyrir hann. Við óskum Ívani Loga og fjölskyldu hans innilega t...
Lesa fréttina Ívan Logi 5 ára
Ívan Logi 5 ára

Ívan Logi 5 ára

Í dag, 12. júlí, er Ívan Logi 5 ára. Hann bjó sér til glæsilega fótboltakórónu, flaggaði íslenska fánanum og svo var afmælissöngurinn sunginn hátt og snjallt fyrir hann. Við óskum Ívani Loga og fjölskyldu hans innilega t...
Lesa fréttina Ívan Logi 5 ára