Fréttir og tilkynningar

Samþykkt um kattahald í Dalvíkurbyggð

Á heimasíðu Dalvíkurbyggðar er nú að finna samþykkt um kattahald í Dalvíkurbyggð. Samkvæmt henni er kattahald heimilað í Dalvíkurbyggð að fengnu leyfi, með þeim takmörkunum og að uppfylltum þeim skilyrðum sem fram koma í sa...
Lesa fréttina Samþykkt um kattahald í Dalvíkurbyggð
Glæman av fjøllum

Glæman av fjøllum

Nú stendur yfir í Bergi menningarhúsi á Dalvík sýningin Glæman av fjøllum eða Ljósið frá fjöllunum eftir færeyska listmálarann øssur Mohr. Verkin eru 27 talsins, allt olíumálverk, langflest máluð á árinu 2013. Myndirnar hafa ...
Lesa fréttina Glæman av fjøllum
Samherji 30 ára - glæsileg aðkoma að Fiskideginum mikla

Samherji 30 ára - glæsileg aðkoma að Fiskideginum mikla

Dalvíkurbyggð óskar Samherja til hamingju með 30 ára afmælið og þakkar sérlega glæsilega aðkomu að Fiskideginum mikla 2013 af því tilefni en Samherji er bæði gestgjafi og einn af aðalstyrktaraðilum Fiskidagsins mikla. Í tilefni ...
Lesa fréttina Samherji 30 ára - glæsileg aðkoma að Fiskideginum mikla
Fiskidagurinn mikli 2013 heiðrar Björgunarsveitina Dalvík

Fiskidagurinn mikli 2013 heiðrar Björgunarsveitina Dalvík

Saga slysavarna á Íslandi er saga af fólki sem hefur dregið lærdóm af slysum sem orðið hafa og leitað leiða til að fyrirbyggja að slíkt kæmi aftur fyrir. Björgunarsveitir eru hluti af þeirri viðleitni. Upphaflega var slysavörnum ...
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli 2013 heiðrar Björgunarsveitina Dalvík

Leikskólinn hefst á ný

Á morgun, miðvikudag 14. ágúst hefst leikskólinn aftur eftir sumarfrí. Við opnum kl. 12:15 og geta börnin verið umsaminn tíma í leikskólanum. Á fimmtudaginn 15. ágúst opnum við svo kl. 7:30. Hlökkum til að sjá ykkur :) Kennarar ...
Lesa fréttina Leikskólinn hefst á ný

Tilbury fagnar upptökulokum með tónleikaröð á Norðurlandi

Það sem liðið er af þessu sumri hefur hljómsveitin Tilbury skýlt sér í skugga hljóðversins og unnið hörðum við upptökur á sinni annarri breiðskífu.Í tilefni af upptökulokum mun hljómsveitin loks stíga út í sumarið og hald...
Lesa fréttina Tilbury fagnar upptökulokum með tónleikaröð á Norðurlandi

Tillaga að Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2014

Tillaga að Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024 ásamt umhverfisskýrslu var auglýst í júní 2013 í samræmi við ákvæði 24. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 með athugasemdafresti til 23. ágúst 2013. Að svæðisskipulaginu standa Gr
Lesa fréttina Tillaga að Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2014
Fiskidagurinn mikli 2013 – frábær fjölskylduskemmtun

Fiskidagurinn mikli 2013 – frábær fjölskylduskemmtun

Fiskidagurinn mikli 2013 var haldinn hátíðlegur síðasta laugardag en hátíðarhöldin stóðu frá miðvikudegi og fram á laugardagskvöld. Dagskráin alla þessa daga var glæsileg, hápunkturinn dagskrá laugardagsins, Fiskidagsins sjálf...
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli 2013 – frábær fjölskylduskemmtun

Fiskidagurinn mikli - hugleiðingar frá skipuleggjendum

Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli verður haldin í þrettánda sinn 8. – 11. ágúst n.k. í Dalvíkurbyggð. Viljum bregðast við áður en að þetta verður að vandamáli. Fiskidagurinn mikli er fjölskylduhátíð þar sem hvo...
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli - hugleiðingar frá skipuleggjendum
Fjölskyldan saman á Fiskideginum mikla 7. - 11. ágúst á Dalvík

Fjölskyldan saman á Fiskideginum mikla 7. - 11. ágúst á Dalvík

Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er nú haldinn í þrettánda sinn. Frá upphafi hefur markmið hátíðarinnar verið að fólk komi saman, hafi gaman og borði fisk. Ennfremur er allur matur og skemmtan á hátíðarsvæðinu ókeypis. • Matseðillinn◦ Stærsta pítsa landsins, stærsti súpupottur landsins, stærst…
Lesa fréttina Fjölskyldan saman á Fiskideginum mikla 7. - 11. ágúst á Dalvík

Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir ágústmánuð

Veðurklúbbur Dalbæjar hefur nú gefið út veðurspá sína fyrir ágústmánuð.  Fundur var haldinn í klúbbnum þriðjudaginn 6. ágúst en þá kviknar tungl í NV kl. 21:51. Ríkharði í Bakkagerði var alltaf illa við mánud...
Lesa fréttina Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir ágústmánuð
Kofaganga, myndlistasýning og kvikmyndasýning

Kofaganga, myndlistasýning og kvikmyndasýning

Fiskidagurinn mikli er á næsta leyti og líkt og áður er fjölbreytt dagskrá í boði dagana í kringum Fiskidaginn sjálfan. Á morgun, miðvikudaginn 7. ágúst er ýmislegt í boði.  Gengið verður upp að Kofa í Böggvis...
Lesa fréttina Kofaganga, myndlistasýning og kvikmyndasýning