Fréttir og tilkynningar

Alþingiskosningar 27. apríl 2013

Kosningar til Alþingis verða í Dalvíkurskóla laugardaginn 27. apríl 2013. Gengið er inn að vestan. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00. Kjósendur eru beðnir um að hafa tiltæk skilríki til að gera grein fyrir sér. Kjö...
Lesa fréttina Alþingiskosningar 27. apríl 2013
Nemendur úr Dalvíkurskóla í vinnustaðakynningu í Kátakoti

Nemendur úr Dalvíkurskóla í vinnustaðakynningu í Kátakoti

Miðvikudaginn sl. fengum við heimsókn frá nemendum í 8.-10. bekk úr Dalvíkurskóla sem komu í vinnustaðakynningu með kennara sínum honum Adda Sím. Okkar börnum fannst þetta skemmtileg tilbreyting á deginum og gáfu eldri ...
Lesa fréttina Nemendur úr Dalvíkurskóla í vinnustaðakynningu í Kátakoti
Matthildur Freyja 6 ára

Matthildur Freyja 6 ára

Þann 22. apríl varð hún Matthildur Freyja 6 ára, hún var stödd í höfuðborginni þann dag þannig að haldið var upp á afmælið hennar í gær. Hún byrjaði á því að gera sér stór glæsilega kórónu og fór út og flaggaði í...
Lesa fréttina Matthildur Freyja 6 ára

Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar auglýsir styrki

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2013 og þurfa umsóknir að berast fyrir 12. maí nk. á þar til gerðum eyðublöðum. Við úthlutun er tekið mið a...
Lesa fréttina Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar auglýsir styrki
Eyþór Ingi í heimsókn

Eyþór Ingi í heimsókn

Það var líf og fjör hjá okkur í gær þegar enginn annar en Eyþór Ingi Gunnlaugsson eurovisionfari kíkti í óvænta heimsókn til okkar. Krakkarnir voru í söngstund í Hreyfilaut þegar átrúnaðargoðið þeirra gekk inn með g...
Lesa fréttina Eyþór Ingi í heimsókn
Hús vikunnar - Höfn, Karlsrauðatorg 4

Hús vikunnar - Höfn, Karlsrauðatorg 4

Höfn 1905 (Karlsrauðatorg 4) (Fasteignamat 1931) Lóð 120 m2 ógirt eignarlóð. Hús 7,5 x 6,25 m vegghæð frá kjallara 3,0 m, rishæð 2,0 m. Kjallari steinsteyptur, hús úr timbri, pappaklætt, þak úr timbri járnklætt, gólf, loft og ...
Lesa fréttina Hús vikunnar - Höfn, Karlsrauðatorg 4

Vilt þú vera dagforeldri?

Dagmóður/ föður vantar á Dalvík. Dagforeldrar eru sjálfstæðir verktakar sem með leyfi frá félagsmálaráði Dalvíkurbyggðar geta tekið börn í daggæslu að uppfylltum tilskildum skilyrðum. Dalvíkurbyggð greiðir niður dagvista...
Lesa fréttina Vilt þú vera dagforeldri?

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingu í Dalvíkurbyggð

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti 23. mars 2013 breytingu á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar. Breytingin felur í sér að gert verður ráð fyrir frístundabyggð norðan Laugahlíðar í landi Tjarnar þar sem verða þrjár lóðir ...
Lesa fréttina Auglýsing um aðalskipulagsbreytingu í Dalvíkurbyggð

4. bekkur skrifaði um páskafríið sitt

Páskafríið mitt  Mér fannst ótrúlega skemmtilegt í páskafríinu. Það var mjög gott veður svo ég lék mér oft úti. Á páskadag fóru ég og fleiri strákar t.d. Elmar, Hilmar og Björn Rúnar á Hellu og við fórum á snjósle...
Lesa fréttina 4. bekkur skrifaði um páskafríið sitt

Kæru gestir, vinsamlegast athugið

Íþróttamiðstöð Dalvíkur mun loka kl. 15:30 sunnudaginn 21. apríl vegna tónleika sem munu fara fram í Íþróttamiðstöðinni. Við viljum einnig hvetja alla til að koma á Saga Eurovision því engin má missa af þessari frábæru fj
Lesa fréttina Kæru gestir, vinsamlegast athugið
Líf og fjör í útiskennslu

Líf og fjör í útiskennslu

Á skipulagi útikennslu gærdagsins hjá Mánabörnum var að rölta upp í skógarreit, fylgjast með því hvernig snjórinn smám saman tæki sig upp og umhverfi skógarins breyttist við það. Einnig ætluðum við að skima eftir þv
Lesa fréttina Líf og fjör í útiskennslu
Snjókarlagerð við Ráðhúsið

Snjókarlagerð við Ráðhúsið

Þó að við fullorðna fólkið séum orðin leið á þessum, að virðist, endalausa snjóa þá sér ungviðið enn tækifæri til leikja. Þessir krakkar af leikskólanum Kátakoti notuðu daginn í dag og bjuggu til snjókarla fyrir ut...
Lesa fréttina Snjókarlagerð við Ráðhúsið