Fréttir og tilkynningar

Girðingar meðfram þjóðvegum í sveitarfélaginu

Þeir bændur sem eiga girðingar meðfram þjóðvegum í sveitarfélaginu eru vinsamlegast beðnir um að vera búnir að yfirfara þær og lagfæra fyrir 30. júní 2013.  Í framhaldi af því skulu viðkomandi bændur senda byggingarfull...
Lesa fréttina Girðingar meðfram þjóðvegum í sveitarfélaginu

Hreinsunardagar og lóðasláttur

 Sumarið og sumarstörfin eru talsvert á eftir áætlun þetta árið en flokkstjórar og eldri hópur Vinnuskólans eru þegar tekin til starfa og vinna jöfnum höndum við að fegra og snyrta eftir því sem snjórinn hopar. Vinnuskóli...
Lesa fréttina Hreinsunardagar og lóðasláttur
Útskriftarferð til Hríseyjar

Útskriftarferð til Hríseyjar

Þann 30. maí fóru Mánabörn og kennarar þeirra í útskriftarferð til Hríseyjar. Við vorum svo heppin að Guðný Ólafsdóttir verðandi kennarinn þeirra var með okkur í för og gerði hún þetta frábæra myndban...
Lesa fréttina Útskriftarferð til Hríseyjar
Sjálfboðaliðar mættir til leiks

Sjálfboðaliðar mættir til leiks

Óhætt er að fullyrða að allt sé nú í bullandi gangi á Húsabakka á vegum Húsabakka ehf. Hópur sjálfboðaliða er mættur til leiks og lætur til sín taka á ýmsum sviðum. Undanfarna daga hefur hópurinn m.a. tekið upp stéttina framan við skólann og fært hana til fyrra horfs. Að endingu var steyptur kantur …
Lesa fréttina Sjálfboðaliðar mættir til leiks
Skólaheimsóknir á fullu

Skólaheimsóknir á fullu

Síðustu daga skólaársins eru jafnan annasamir á Náttúrusetrinu á Húsabakka. Undanfarna daga hefur hver skólahópurinn rekið annan. Í gær heimsótti Húsabakka hópur frá Þelamerkurskóla, Árskógarskóli kom í fyrradag og Hríseyi...
Lesa fréttina Skólaheimsóknir á fullu
Grænlensk börn í sundkennslu í Dalvíkurbyggð

Grænlensk börn í sundkennslu í Dalvíkurbyggð

Börn frá Ittoqqortoormiit á Grænlandi eru í heimsókn þessa dagana í Dalvíkurbyggð, en Ittoqqortoormiit er vinabær Dalvíkur. Börnin dvelja hérna frá 30. maí - 6. júní. Þau eru samtals 10, á aldrinum 9 - 14 ára og dvelja þ...
Lesa fréttina Grænlensk börn í sundkennslu í Dalvíkurbyggð

Dalvíkurskóla vantar sérkennara

Dalvíkurskóla vantar sérkennara. Umsóknarfrestur er til 12. júní 2013 Hæfniskröfur: - Grunnskólakennarapróf, viðbótarmenntun í sérkennslufræðum skilyrði - Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur - Hefur frumkvæði og metnað...
Lesa fréttina Dalvíkurskóla vantar sérkennara

Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Fundur haldinn í Veðurklúbbnum á Dalbæ þriðjudaginn 28. maí 2013 og hófst fundurinn kl. 14:00. Fundarmenn voru á einu máli um júnímánuður yrði til muna hlýrri og mildari en maímánuður enda sól hærra á lofti. Þar við...
Lesa fréttina Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Starfsfólk óskast í heimilisþjónustu

Starfsmaður óskast í starf við sumarafleysingar 1. júní til 1. september 2013. Einnig er í boði 30-40% framtíðarstarf. Möguleiki er á að auka hlutafallið þegar fram líða stundir. Allar nánari upplýsingar gefur Arnheiður Hallgr...
Lesa fréttina Starfsfólk óskast í heimilisþjónustu

Skólaslit

Á morgun þriðjudag verður skólanum slitið kl 17:00 í Dalvíkurkirkju. Starfsfólk.
Lesa fréttina Skólaslit
Comeniusarferð til Ljublijana, Slóveníu

Comeniusarferð til Ljublijana, Slóveníu

Gréta, Katrín og Sigríður fóru í heimsókn til Ljublijana í Sloveníu í síðustu viku, í tengslum við Comeníusar-umhverfisverkefnið sem skólinn vinnur að í samstarfi við sjö aðra skóla í Evrópu. Þær skoðuðu fjölbreytt sk...
Lesa fréttina Comeniusarferð til Ljublijana, Slóveníu
Yfir 600 munir á handavinnusýningu á Dalbæ

Yfir 600 munir á handavinnusýningu á Dalbæ

Árleg handverkssýning félagsstarfs eldri borgara í Dalvíkurbyggð var opnuð í gær á dvalarheimilinu Dalbæ. Þar má sjá fjölbreyttan afrakstur vetrarvinnu félagstarfsins en munir á sýningunni eru á milli 600-700. Sýningin, sem&nbs...
Lesa fréttina Yfir 600 munir á handavinnusýningu á Dalbæ