Fréttir og tilkynningar

Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024

Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar hefur á fundi sínum hinn 26. nóv. 2013 samþykkt tillögu að svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012 – 2024. Með vísan til 3. mgr. 25. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 hefur nefndin jafnframt sent tillögu...
Lesa fréttina Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024

Klukkur klingja og Jólakonfekt í Bergi

Tónlistarhátíðin Bergmál á Dalvík verður haldin í fjórða sinn dagana 6. og 7. desember 2013. Hátíðin hefur verið haldin að sumarlagi í þrjú skipti frá árinu 2010, með þrennum til fimm tónleikum í hvert skipti. Hátíðin
Lesa fréttina Klukkur klingja og Jólakonfekt í Bergi

Valur ráðinn í starf umhverfisstjóra

Þann 30. október síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf umhverfisstjóra. Starfið er nýtt hjá Dalvíkurbyggð og heyrir undir umhverfis- og tæknisvið. Alls sóttu 25 aðilar um starfið. Ákveðið hefur verið að ráða Val Þ...
Lesa fréttina Valur ráðinn í starf umhverfisstjóra

Í hópi bestu sveitarfélagavefja

Vefur Dalvíkurbyggðar er í hópi bestu sveitarfélagavefjanna samkvæmt úttekt Sjá sem gerð er fyrir Innanríkisráðuneytið. Gerð var úttekt á opinberum vefjum ráðuneyta, stofnana og sveitarfélaga haustið 2013 og er það í fimmta ...
Lesa fréttina Í hópi bestu sveitarfélagavefja

Sveitarstjórnarfundur 3. desember

DALVÍKURBYGGÐ 252.fundur Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 3. desember 2013 kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1311012F - Byggðará...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 3. desember
Sameiginlegt afmæli október- og nóvemberbarna

Sameiginlegt afmæli október- og nóvemberbarna

Í dag héldum við sameiginlega afmælisveislu fyrir börnin sem áttu afmæli í október og nóvember hjá okkur. Þetta var heldur betur fjöldi því 2 börn áttu afmæli í október, þau Bryndís Lalita og Matthías Helgi og svo voru þau...
Lesa fréttina Sameiginlegt afmæli október- og nóvemberbarna

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi óskast til starfa

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi aðila í starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa. Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi er einn af lykilstjórnendum fræðslu- og menningarsviðs. Gildi sviðsins eru virðing,...
Lesa fréttina Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi óskast til starfa
Orri Freyr 4 ára

Orri Freyr 4 ára

Á morgun, 30. nóvember verður Orri Freyr 4 ára. Hann hélt upp á daginn með okkur í leikskólanum í dag og bjó sér til glæsilega kórónu. Hann flaggaði líka íslenska fánanum og bauð upp á ávextina í ávaxtastundinni. Svo var a...
Lesa fréttina Orri Freyr 4 ára
Þorri Jón 4 ára

Þorri Jón 4 ára

Þorri Jón varð 4 ára þann 21. nóvember síðastliðinn. Hann var veikur á afmælisdaginn en hélt upp á daginn með okkur í leikskólanum í dag. Hann bjó sér til glæsilega kórónu, bauð upp á ávexti í ávaxtastundinni og flagga
Lesa fréttina Þorri Jón 4 ára
Kristján Sölvi 5 ára

Kristján Sölvi 5 ára

Þann 21. nóvember varð Kristján Sölvi 5 ára. Hann hélt upp á daginn í leikskólanum með því að búa til glæsilega kórónu, bjóða upp á ávexti í ávaxtastundinni og flagga íslenska fánanum. Svo var auðvitað sungið fyrir ha...
Lesa fréttina Kristján Sölvi 5 ára

Salka kvennakór og Karlakór Dalvíkur - jólatónleikar sunnudag 1. des kl. 16:00

Vinsamlegast athugið að vegna mistaka var röng tímasetning á jólatónleikum Sölku kvennakórs og Karlakórs Dalvíkur send út í viðburðadagatali fyrir jól og aðventu. Tónleikarnir hefjast kl. 16:00, sunnudaginn 1. dese...
Lesa fréttina Salka kvennakór og Karlakór Dalvíkur - jólatónleikar sunnudag 1. des kl. 16:00

Tónleikar, jólaþorp, föndur og fleira

Nú er aðventan að bresta á með tilheyrandi skemmtunum sem hefjast strax núna um helgina. Hér fyrir neðan má sjá þá dagskrá sem í gangi verður fram á mánudag: 29. nóvember, föstudagur Bæjarskrifstofan setur upp jólaþorpið o...
Lesa fréttina Tónleikar, jólaþorp, föndur og fleira