Í morgun var elstu börnunum boðið á litlu jólin í Dalvíkurskóla. Þetta er þriðja árið í röð sem börnunum er boðið á þessa skemmtun og fóru þau að venju með Jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlum. Eins og við mátti b...
Á mánudaginn síðasta fóru allir krakkarnir í leikskólanum saman í íþróttir. Þetta var síðasti tíminn á þessu ári. Allir skemmtu sér konunglega því farið var í jakahlaup. Myndir frá þessu má sjá á myndasíðunni okkar.
Í morgun skelltum við okkur í bíó til Gústa og svo út að borða.
Við sáum Nico, sem er skemmtileg jólamynd um fljúgandi hreindýr og fengum svo pizzu á eftir. Sjá myndir í myndasafni.
Undanfarin ár hafa nemendur úr Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar komið með kennaranum sínum henni Ave og spilað nokkur lög fyrir börnin. Ave kennir á harmonikku og tóku þau öll létt og skemmtileg jólalög við góðar undirtektir b...
Við erum svo menningarleg hérna í Kátakoti að við skelltum okkur á Þulu, kaffihúsið í Bergi í þessari viku. Þar tók Júlli vel á móti okkur og fræddi okkur heilmikið um jólaljósin í bænum og sýndi okkur handmálaðar laufa...
Jólaball leikskólanna var með öðru sniði þetta árið en venjulega. Í fyrsta skiptið héldu Kátakot og Krílakot jólaballið saman þann 12. desember og voru það foreldrafélög beggja skólanna sem sáu um þau að þ...
Í smá köldu en stilltu og góðu veðri þann 12. desember fengum við okkur göngu upp í skógarreit með kakó, kaffi og piparkökur. Nokkrir foreldrar sáu sér fært um að koma með okkur og áttum við yndislega stund sam...
Þann 10. desember síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa. Alls bárust 14 umsóknir en ein umsókn var dregin til baka. Umsækjendur eru því alls 13 og birtast þeir hér fyrir neðan í starfróf...
Slökkvilið Dalvíkur - á vaktinni allan sólarhringinn
Það er frost og stillur, tunglið er fullt og skín glatt á himni þennan miðvikudagsmorgun þegar ég bregð mér í heimsókn á slökkvistöðina á Dalvík. Á móti mér tekur olíu- og vélalykt en gengið er beint inn í aðalsal slökk...
Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2014-2017, jákvæð niðurstaða A og B hluta öll árin
Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar lauk umfjöllun um fjárhagsáætlunar 2014 og fjögurra ára áætlunar til 2017 hinn 3. desember. sl. Helstu niðurstöðutölur fyrir árið 2014 eru þær að A hlutinn skilar rúmlegar 47 m kr. í afgang og sam...