Fréttir og tilkynningar

Orri Freyr 4 ára

Orri Freyr 4 ára

Á morgun, 30. nóvember verður Orri Freyr 4 ára. Hann hélt upp á daginn með okkur í leikskólanum í dag og bjó sér til glæsilega kórónu. Hann flaggaði líka íslenska fánanum og bauð upp á ávextina í ávaxtastundinni. Svo var a...
Lesa fréttina Orri Freyr 4 ára
Þorri Jón 4 ára

Þorri Jón 4 ára

Þorri Jón varð 4 ára þann 21. nóvember síðastliðinn. Hann var veikur á afmælisdaginn en hélt upp á daginn með okkur í leikskólanum í dag. Hann bjó sér til glæsilega kórónu, bauð upp á ávexti í ávaxtastundinni og flagga
Lesa fréttina Þorri Jón 4 ára
Kristján Sölvi 5 ára

Kristján Sölvi 5 ára

Þann 21. nóvember varð Kristján Sölvi 5 ára. Hann hélt upp á daginn í leikskólanum með því að búa til glæsilega kórónu, bjóða upp á ávexti í ávaxtastundinni og flagga íslenska fánanum. Svo var auðvitað sungið fyrir ha...
Lesa fréttina Kristján Sölvi 5 ára

Salka kvennakór og Karlakór Dalvíkur - jólatónleikar sunnudag 1. des kl. 16:00

Vinsamlegast athugið að vegna mistaka var röng tímasetning á jólatónleikum Sölku kvennakórs og Karlakórs Dalvíkur send út í viðburðadagatali fyrir jól og aðventu. Tónleikarnir hefjast kl. 16:00, sunnudaginn 1. dese...
Lesa fréttina Salka kvennakór og Karlakór Dalvíkur - jólatónleikar sunnudag 1. des kl. 16:00

Tónleikar, jólaþorp, föndur og fleira

Nú er aðventan að bresta á með tilheyrandi skemmtunum sem hefjast strax núna um helgina. Hér fyrir neðan má sjá þá dagskrá sem í gangi verður fram á mánudag: 29. nóvember, föstudagur Bæjarskrifstofan setur upp jólaþorpið o...
Lesa fréttina Tónleikar, jólaþorp, föndur og fleira

Dalvíkurbyggð auglýsir til leigu skrifstofuhúsnæði

Dalvíkurbyggð auglýsir skrifstofuhúsnæði á 2. hæð Ráðhúss Dalvíkur til leigu. Um er að ræða fimm skrifstofur, á bilinu frá 10 fm og upp í 24 fm að stærð, ásamt gangi, snyrtingu og geymslu. Húsnæðið leigist frá og með 1...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir til leigu skrifstofuhúsnæði
Krílakot fær viðurkenningu fyrir Comeniusarverkefni

Krílakot fær viðurkenningu fyrir Comeniusarverkefni

Nú á dögunum fékk Comeniusarverkefni Krílakots, With Different Traditions - Together on a Holidy,  viðurkenningu sem fyrirmyndarverkefni. Verkefnið var unnið árin 2009-2011.  Þær þjóðir sem tóku þátt í verkefn...
Lesa fréttina Krílakot fær viðurkenningu fyrir Comeniusarverkefni

Umsóknir í Afreksmannasjóð UMSE

UMSE auglýsir eftir umsóknum í Afreksmannasjóð UMSE. Tilgangur sjóðsins er að styrkja einstaklinga eða hópa, innan UMSE, sem náð hafa framúrskarandi árangri í íþrótt sinni. Umsóknarfrestur í sjóðinn er til og með 1. desembe...
Lesa fréttina Umsóknir í Afreksmannasjóð UMSE
Kátakot í heimsókn

Kátakot í heimsókn

Við á skrifstofum Dalvíkurbyggðar vorum svo heppin að fá áðan í heimsókn til okkar hressa krakka af Kátakoti sem komu til okkar og sungu nokkur jólalög sem þau voru að byrja að æfa. Eftir sönginn fengu allir piparkökur með...
Lesa fréttina Kátakot í heimsókn
Víóla Mjöll 4 ára

Víóla Mjöll 4 ára

Hún Víóla Mjöll verður 5 ára á sunnudaginn, 24. nóvember. Hún hélt upp á afmælið sitt í dag með því að bjóða krökkunum upp á ávexti. Hún bjó sér líka til fallega kórónu og flaggaði íslenska fánanum í tilefni ...
Lesa fréttina Víóla Mjöll 4 ára
Heiðrún Elísa 5 ára

Heiðrún Elísa 5 ára

Heiðrún Elísa hélt upp á afmælið sitt í dag en hún verður 5 ára á sunnudaginn, 24. nóvember. Hún bauð krökkunum upp á ávexti, bjó sér til fallega kórónu og flaggaði íslenska fánanum í tilefni dagsins. Við...
Lesa fréttina Heiðrún Elísa 5 ára
Jóhanna Fönn 5 ára

Jóhanna Fönn 5 ára

Hún Jóhanna Fönn verður 5 ára á morgun, 23. nóvember. Hún hélt upp á afmælið sitt í dag með því að bjóða krökkunum upp á ávexti. Hún bjó sér líka til fallega kórónu og flaggaði íslenska fánanum í tilefni dagsins. V...
Lesa fréttina Jóhanna Fönn 5 ára