Fréttir og tilkynningar

Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar um jól og áramót 2013

Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar um jól og áramót 2013    Mánudagur 23. desember Þorláksmessa Lokað. Þriðjudagur 24. desember ...
Lesa fréttina Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar um jól og áramót 2013

Fundur sveitarstjórnar 27. desember

 DALVÍKURBYGGÐ 254.fundur Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur föstudaginn 27. desember 2013 kl. 12:00. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar; 1. 1312006F - Byg...
Lesa fréttina Fundur sveitarstjórnar 27. desember
Baldvin Már 4 ára

Baldvin Már 4 ára

Baldvin Már verður 4 ára á Aðfangadag, 24. desember. Þar sem hann verður ekki í leikskólanum á afmælisdaginn héldum við upp á daginn hans í leikskólanum í dag. Hann var búinn að búa til glæsilega kórónu, bauð upp á ávext...
Lesa fréttina Baldvin Már 4 ára

Námskeið í útsaumi

Björk Ottósdóttir verður með námskeið í útsaumi dagana 6. og 7. janúar n.k. í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka frá kl. 17:00 til 20:00 Kennsla í frjálsum saum og/eða húlföldun. Námskeiðið er bæði fyrir byrjendur og...
Lesa fréttina Námskeið í útsaumi
Karítas 4 ára

Karítas 4 ára

Karítas verður 4 ára á Þorláksmessu, 23. desember. Þar sem hún verður komin í jólafrí á afmælisdaginn héldum við upp á afmælið hennar í leikskólanum í dag. Hún var búin að búa sér til glæsilega kórónu, bauð upp...
Lesa fréttina Karítas 4 ára
Litlu jól í Dalvíkurskóla

Litlu jól í Dalvíkurskóla

Í morgun var elstu börnunum boðið á litlu jólin í Dalvíkurskóla. Þetta er þriðja árið í röð sem börnunum er boðið á þessa skemmtun og fóru þau að venju með Jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlum. Eins og við mátti b...
Lesa fréttina Litlu jól í Dalvíkurskóla
Sameiginlegur íþróttatími 16. desember

Sameiginlegur íþróttatími 16. desember

Á mánudaginn síðasta fóru allir krakkarnir í leikskólanum saman í íþróttir. Þetta var síðasti tíminn á þessu ári. Allir skemmtu sér konunglega því farið var í jakahlaup. Myndir frá þessu má sjá á myndasíðunni okkar.
Lesa fréttina Sameiginlegur íþróttatími 16. desember
Bíó og pizza hjá Gústa

Bíó og pizza hjá Gústa

Í morgun skelltum við okkur í bíó til Gústa og svo út að borða. Við sáum Nico, sem er skemmtileg jólamynd um fljúgandi hreindýr og fengum svo pizzu á eftir. Sjá myndir í myndasafni.
Lesa fréttina Bíó og pizza hjá Gústa
Gleðileg Jól

Gleðileg Jól

Lesa fréttina Gleðileg Jól

Jólakveðja bæjarskrifstofunnar 2013

Annað árið í röð senda starfsmenn bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar frá sér syngjandi jólakveðju  http://www.youtube.com/watch?v=baL7Umg_phM 
Lesa fréttina Jólakveðja bæjarskrifstofunnar 2013
Jólatónleikar í Kátakoti

Jólatónleikar í Kátakoti

Undanfarin ár hafa nemendur úr Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar komið með kennaranum sínum henni Ave og spilað nokkur lög fyrir börnin. Ave kennir á harmonikku og tóku þau öll létt og skemmtileg jólalög við góðar undirtektir b...
Lesa fréttina Jólatónleikar í Kátakoti
Kaffihúsaferð

Kaffihúsaferð

Við erum svo menningarleg hérna í Kátakoti að við skelltum okkur á Þulu, kaffihúsið í Bergi í þessari viku. Þar tók Júlli vel á móti okkur og fræddi okkur heilmikið um jólaljósin í bænum og sýndi okkur handmálaðar laufa...
Lesa fréttina Kaffihúsaferð