Fréttir og tilkynningar

Nýsköpunarverðlaun í opinberri stjórnsýslu afhent á föstudag - Söguskjóður tilnefndar

Síðastliðinn föstudag voru afhent verðlaun og viðurkenningar fyrir nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu á ráðstefnunni Skapandi opinber þjónusta sem haldin var á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins, Samban...
Lesa fréttina Nýsköpunarverðlaun í opinberri stjórnsýslu afhent á föstudag - Söguskjóður tilnefndar

Bilun í ÆskuRækt

Viðskiptavinir vinsamlegast athugið! Villumelding hefur komið upp í ÆskuRækt og er unnið að því að laga kerfið.
Lesa fréttina Bilun í ÆskuRækt
Dalvíkurbyggð tekur á móti rafrænum reikningum

Dalvíkurbyggð tekur á móti rafrænum reikningum

Nú hefur Dalvíkurbyggð tekið á móti rafrænum reikningum í rúmlega eitt ár. Reynslan af því hefur verið góð og hefur það sparað bæði tíma og pappír. Dalvíkurbyggð er í samstarfi við fyrirtækið Inexchange um rafræna reik...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð tekur á móti rafrænum reikningum
Söguskjóður tilnefndar til nýsköpunarverðlauna í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2014

Söguskjóður tilnefndar til nýsköpunarverðlauna í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2014

Þann 24. janúar næstkomandi verða afhent, í þriðja sinn, verðlaun og viðurkenningar um nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu. Alls bárust valnefnd 50 tilnefningar, þar af tvær úr Dalvíkurbyggð; Mín Dalvíkurbyggð og ...
Lesa fréttina Söguskjóður tilnefndar til nýsköpunarverðlauna í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2014

Sveitarstjórnarfundur 21. janúar 2014

 DALVÍKURBYGGÐ 255.fundur Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 21. janúar 2014 kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar: 1. 1401002F - Bygg
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 21. janúar 2014

Leiga á beitar- og ræktunarlöndum í Dalvíkurbyggð

Á 85. fundi landbúnaðarráðs Dalvíkurbyggðar þann 3. desember 2013 var ákveðið að endurskoða ætti alla samninga um beiti- og ræktunarlönd sveitarfélagsins. Ákveðið hefur verið að segja upp öllum óformlegum samningum við ein...
Lesa fréttina Leiga á beitar- og ræktunarlöndum í Dalvíkurbyggð
Rakel Sara 6 ára

Rakel Sara 6 ára

Í dag á Rakel Sara 6 ára afmæli og hélt hún upp á það á hefðbundinn hátt í leikskólanum. Hún bjó sér til fína bangsakórónu, bauð öllum upp á ávexti og síðan sungum við fyrir hana afmælissöngin...
Lesa fréttina Rakel Sara 6 ára
Hús vikunnar - Harðangur, 1919 (fyrr Þórustaðir og Kristinshús), Grundargata 7

Hús vikunnar - Harðangur, 1919 (fyrr Þórustaðir og Kristinshús), Grundargata 7

Harðangur 1919 ( fyrr Þórustaðir og Kristinshús) Grundargata 7 (Fasteignarmat 1931) Lóð 696 m2- meðtalin lóð undir smiðju ógirt leigulóð. Hús 6,25 x 5,0 m hæð frá kjallara 3,13 m, rishæð 2,0 m. Kjallari undir húsinu. Hús af ...
Lesa fréttina Hús vikunnar - Harðangur, 1919 (fyrr Þórustaðir og Kristinshús), Grundargata 7
Lífshlaupið - heilsu og hvatningarverkefni ÍSÍ

Lífshlaupið - heilsu og hvatningarverkefni ÍSÍ

Lífshlaupið verður nú ræst í sjöunda sinn miðvikudaginn 5. febrúar næstkomandi. Markmið Lífshlaupsins er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig og huga að sinni hreyfingu í frítíma, heimilisstörfum, vinnu, skóla og við va...
Lesa fréttina Lífshlaupið - heilsu og hvatningarverkefni ÍSÍ
Ægir Eyfjörð 5 ára

Ægir Eyfjörð 5 ára

Ægir Eyfjörð verður 5 ára á sunnudaginn, 12. janúar. Við héldum upp á daginn með honum í leikskólanum í dag og byrjaði hann daginn á að búa sér til glæsilega snákakórónu. Hann bauð svo upp á ávextina í söngstundinni og...
Lesa fréttina Ægir Eyfjörð 5 ára

Tilkynning frá Hitaveitu Dalvíkur

Spurningar hafa vaknað hjá viðskiptavinum hitaveitunnar vegna uppgjörsreikninga sem gerðir voru nú um áramótin. Undanfarið hefur verið unnið að lögbundnum mælaskiptum, þar sem lögð hefur verið áhersla að ljúka þeim fyrst hjá...
Lesa fréttina Tilkynning frá Hitaveitu Dalvíkur

Söngkeppni Samfés í Bergi

Næstkomandi mánudag fer fram undankeppni fyrir söngkeppni Samfés og verður keppnin haldin í Bergi. Keppendur eru úr 8-10 bekk í Dalvíkurskóla og eru alls 6 atriði skráð til leiks. Herlegheitin hefjast kl 20:00 og lýkur um og upp úr ...
Lesa fréttina Söngkeppni Samfés í Bergi