Fréttir og tilkynningar

Vorhreinsun í Dalvíkurbyggð 9. - 12. maí

Árviss vorhreinsun í Dalvíkurbyggð hefst núna föstudaginn 9. maí en þá taka allir höndum saman, bæjarbúar og bæjarstarfsmenn, um að hreinsa og fegra bæinn. Bæjaryfirvöld hvetja því íbúa Dalvíkurbyggðar til að hreinsa l...
Lesa fréttina Vorhreinsun í Dalvíkurbyggð 9. - 12. maí
Lovísa 5 ára

Lovísa 5 ára

Þann 16. apríl sl. varð Lovísa 5 ára. Hún hélt upp á daginn með okkur í leikskólanum sama dag, bjó til glæsilega kórónu, flaggaði íslenska fánanum og svo sungum við afmælissönginn fyrir hana. Við óskum Lovísu og fjölskyl...
Lesa fréttina Lovísa 5 ára

Lóðasláttur sumarið 2014

Eins og áður hefur komið fram er stefnt að því að vinnuskólinn sjái ekki um slátt á lóðum íbúa í sumar. Ástæður þess eru m.a. þær að vinnuskólinn hefur ekki komist yfir þau verkefni sem hann þarf að sinna að öðru leyt...
Lesa fréttina Lóðasláttur sumarið 2014
Vortónleikar 2014

Vortónleikar 2014

Lesa fréttina Vortónleikar 2014

Styrkur til þróunarstarfs í grunnskólum Dalvíkurbyggðar

Nú í apríl var stykjum úthlutað úr Sprotasjóði sem styrkir árlega þróunarverkefni á öllum skólastigum. Þau gleðilegu tíðindi hafa borist að Grunnskólarnir í Dalvíkurbyggð hafi fengið úthlutað 1.600.000 krónum í þróuna...
Lesa fréttina Styrkur til þróunarstarfs í grunnskólum Dalvíkurbyggðar

Íslandsmót öldunga í blaki á Dalvík

Vegna mikillar þátttöku í Íslandsmóti öldunga í blaki, sem haldið er á Akureyri, verður hluti þess spilaður í Íþróttamiðstöðinni á Dalvík á morgun, 1. maí. Leikir hefjast klukkan 9:30 og spilað verður stanslaust til klukk...
Lesa fréttina Íslandsmót öldunga í blaki á Dalvík

Foreldrakönnun 2014

Kæru nemendur og foreldrar Þá liggja fyrir niðurstöður foreldrakönnunar fyrir sem gerðar voru í apríl, klikkaðu á hlekkinn hér og skoðaðu.
Lesa fréttina Foreldrakönnun 2014
Frestur vegna umsókna í vinnuskóla framlengdur

Frestur vegna umsókna í vinnuskóla framlengdur

Vegna tíma sem tekur að fá Íslykil hefur verið ákveðið að veita frest til umsóknar um vinnu hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar út næstu viku, eða til 9. maí. Ef upp kemur sú staða að einhver hefur ekki fengið Íslykil fyrir þann...
Lesa fréttina Frestur vegna umsókna í vinnuskóla framlengdur
Comenius - Túlipanar

Comenius - Túlipanar

Eitt af verkefnum okkar í Comenius var að setja niður túlípana frá Belgíu í haust og var þetta gert í öllum samstarfsskólunum. Við höfum verið að fylgjast með hvenær þeir blómstra á hverjum stað á samskiptavefnum okkar. &nbs...
Lesa fréttina Comenius - Túlipanar

Skráning nemenda í vinnuskóla í gegnum Mína Dalvíkurbyggð

Að gefnu tilefni er það tekið fram að allir þeir nemendur sem ætla að sækja um í vinnuskólanum í sumar þurfa að sækja Íslykil til að geta skráð sig á Mína Dalvíkurbyggð. Hann er hægt að nálgast við skráningu inn í Mín...
Lesa fréttina Skráning nemenda í vinnuskóla í gegnum Mína Dalvíkurbyggð
Laus störf fyrir nemendur í vinnuskóla

Laus störf fyrir nemendur í vinnuskóla

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf nemenda vinnuskóla. Öll ungmenni sem stunda nám í grunnskóla í Dalvíkurbyggð fædd á árunum 1998, 1999 og 2000 geta sótt um, einnig ef nemandi á a.m.k. annað foreldr...
Lesa fréttina Laus störf fyrir nemendur í vinnuskóla
Forstöðumaður Vinnuskóla tekinn til starfa

Forstöðumaður Vinnuskóla tekinn til starfa

Elín Rós Jónasdóttir hefur tekið til starfa sem forstöðumaður Vinnuskóla hjá fræðslu- og menningarsviði Dalvíkurbyggðar. Mun hún starfa til 31. ágúst. Elín Rós er á 3. ári í BS.c í íþrótta- og heilsufræðum í Háskóla...
Lesa fréttina Forstöðumaður Vinnuskóla tekinn til starfa