Fréttir og tilkynningar

Sveitarstjórnarfundur 15. apríl

258.fundur Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 15. apríl 2014 kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar: 1. 1403007F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 15. apríl
Fréttabréf Umhverfis- og tæknisviðs

Fréttabréf Umhverfis- og tæknisviðs

Vorhreingerning Gert er ráð fyrir að farið verði í almenna vorhreingerningu í sveitarfélaginu og allir íbúar hvattir til að taka þátt í að fegra umhverfið. Verkefnið verður í samráði við Gámþjónustu Norðurlands og Hringr
Lesa fréttina Fréttabréf Umhverfis- og tæknisviðs

Norðrið í Norðrinu sett upp í Danmörku

Íris Ólöf, Forstöðumaður byggðasafnsins Hvols á Dalvík hélt til Óðinsvéa í Danmörku á dögunum og setti uppp Grænlensku sýninguna Norðrið í Norðrinu í glænýju Norðuratlantshafshúsi þar í bæ, en sýningin var áður up...
Lesa fréttina Norðrið í Norðrinu sett upp í Danmörku

Tónleikar í Dalvíkurkirkju - Hymnasýn

"”Sálmarnir eru fyrir mér tjáning á þeirri tilveru og þeirri andrá sem allar lifandi verur deila” Ástvaldur Zenki Traustason píanóleikari hefur útsett aldagömul sálmalög í bland við nýrri sálma fyrir djasspíanó...
Lesa fréttina Tónleikar í Dalvíkurkirkju - Hymnasýn

Kveðja - sálmar og saknaðarsöngvar -

Þann 10. apríl næstkomandi heldur Friðrik Ómar tónleikana KVEÐJA -sálmar og saknaðarsöngvar- í Dalvíkurkirkju en tónleikarnir eru hluti af tónleikaferð hans um landið. Platan KVEÐJA með Friðriki Ómari kom út í nóvembe...
Lesa fréttina Kveðja - sálmar og saknaðarsöngvar -

Svarfdælskur mars 11. og 13. apríl

Svarfdælskur mars 2014 er nú haldinn í apríl, nánar tiltekið 11. og 13. apríl, en vegna veðurs þurfti að færa dagskrána til frá áður auglýstri tímasetningu.  Dagskrá: 11. apríl föstudagur Kl. 20.30 Að Rimum Heimsmeistar...
Lesa fréttina Svarfdælskur mars 11. og 13. apríl
Pétur og úlfurinn

Pétur og úlfurinn

Í morgun fórum við ásamt Krílakoti í leikhús að sjá hið sígilda og skemmtilega verk „Pétur og úlfurinn“ eftir rússneska tónskáldið Sergei Prokofiev . Það voru Brúðuheimar með Bernd Ogrodnik í fararbroddi sem sý...
Lesa fréttina Pétur og úlfurinn

Kærar þakkir til íbúa Dalvíkur

Undanfarið hafa nemendur 5. bekkjar EÞ í Dalvíkurskóla gengið í hús á Dalvík og safnað peningastyrkjum fyrir ABC barnahjálp. Samskonar söfnun á sér stað meðal skólabarna um allt land og þetta árið verður peningunum varið í ...
Lesa fréttina Kærar þakkir til íbúa Dalvíkur
Páskafrí

Páskafrí

Páskafrí Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar hefst mánudaginn 14. apríl, kennsla hefst aftur þriðjudaginn 22. apríl samkvæmt stundaskrá, Gleðilega Páska .
Lesa fréttina Páskafrí
Hvatagreiðslur

Hvatagreiðslur

Íþrótta- og æskulýðsráð hefur samþykkt breytingar á hvatagreiðslum til barna og ungmenna á aldrinum 6-18 ára. Breytingin hljóðar upp á að miða við fæðingarár í stað afmælisdag. Geta því börn sem verða 6 ára á árinu ...
Lesa fréttina Hvatagreiðslur
Vatnslitamyndir Garðars Loftssonar sýndar í Bergi

Vatnslitamyndir Garðars Loftssonar sýndar í Bergi

Í Bergi menningarhúsi stendur nú yfir myndlistasýning með vatnslitamyndum eftir Garðar Loftsson (d. 31.janúar 1999) en það eru ættingjar hans sem standa fyrir sýningunni. Garðar var mjög afkastamikill listamaður en á sýningunni eru...
Lesa fréttina Vatnslitamyndir Garðars Loftssonar sýndar í Bergi
Rafmagnslaust á þriðjudagsmorgun

Rafmagnslaust á þriðjudagsmorgun

Raforkunotendur Dalvík vinsamlegast ahugið!. Rafmagnslaus verður á þriðjudagsmorgun 08.04.2014 frá klukkan 6:00 til 7:00, sjá nánar á meðfylgjandi mynd.  Rarik
Lesa fréttina Rafmagnslaust á þriðjudagsmorgun