Fréttir og tilkynningar

Síðasti fundur sveitarstjórnar kjörtímabilsins 2010-2014

Síðasti fundur sveitarstjórnar kjörtímabilsins 2010-2014

Í dag, þriðjudaginn 20. maí, var síðasti fundur sveitarstjórnar á þessu kjörtímabili, 2010-2014. Alls hafa fundir sveitarstjórnar verið 46 á þessu kjörtímabili og fór fyrsti fundur sveitarstjórnar fram 29. júní 2010. Nokkrar b...
Lesa fréttina Síðasti fundur sveitarstjórnar kjörtímabilsins 2010-2014
Árleg handverkssýning félagsstarfs eldri borgara

Árleg handverkssýning félagsstarfs eldri borgara

Árleg handverkssýning félagsstarfs eldri borgara í Dalvíkurbyggð verður á Dalbæ laugardaginn 24. maí, sunnudaginn 25. maí og mánudaginn 26. maí kl. 13:00-17:00 alla dagana. Sýningin er öllum opin og ókeypis. Kaffisala til ágóða ...
Lesa fréttina Árleg handverkssýning félagsstarfs eldri borgara

Framboðsfundur í Dalvíkurbyggð

Framfarafélag Dalvíkurbyggðar boðar til framboðsfundar í Dalvíkurbyggð sunnudaginn 25. maí kl 14:00 í Bergi. Efstu menn allra lista, B, D og J, koma á fundinn, segja frá stefnu sinni og áherslum og svara spurningum  Það verða ...
Lesa fréttina Framboðsfundur í Dalvíkurbyggð
Birna Lind 6 ára

Birna Lind 6 ára

Birna Lind varð 6 ára þann 19. maí. Hún byrjaði daginn á að búa sér til glæsilega kórónu, svo bauð hún upp á ávextina í ávaxtastundinni eftir að afmælissöngurinn var sunginn fyrir hana. Svo flaggaði hún auðvitað íslensk...
Lesa fréttina Birna Lind 6 ára
Konur sem mála

Konur sem mála

Sýningin Konur sem mála stendur nú yfir í Bergi menningarhúsi á Dalvík. Sýningin er samsýning 13 kvenna úr Dalvíkurbyggð. Verkin eru afrakstur myndlistanámskeiðs sem þær sóttu veturinn 2013-2014 hjá Vigni Þór Hallgrímssyni myn...
Lesa fréttina Konur sem mála

Sveitarstjórnarfundur 20. maí

 DALVÍKURBYGGÐ 259.fundur Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 20. maí 2014 kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar: 1. 1404008F - Byggðará...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 20. maí

Tilkynning frá Hitaveitu Dalvíkur

Á íbúafundi 26. febrúar sl. voru þau áform kynnt að aflestrar yrðu framkvæmdir oftar þannig að reikningar tækju mið af notkun á hverju reikningatímabili. Slíkur aflestur var framkvæmdur 29. apríl sl. þannig að reikningur sem ge...
Lesa fréttina Tilkynning frá Hitaveitu Dalvíkur
Agla Katrín 6. ára

Agla Katrín 6. ára

Í gær 15. maí varð Agla Katrín 6 ára og héldum við upp á afmælið hennar. Hún bjó sér til glæsilega kórónu, bauð upp á ávexti í ávaxtastundinni og flaggaði íslenska fánanum í tilefni dagsins. Við sungum svo afm...
Lesa fréttina Agla Katrín 6. ára
Árgangur 2009 í útikennslu 14. maí

Árgangur 2009 í útikennslu 14. maí

Í gær, 14. maí, fórum við með Gíraffahóp, Tígrisdýrahóp, Fjallaljónahóp og Bláberjahóp í skógarferð. Við löbbuðum upp í Bögg, skógarreitinn okkar, þar sem við skiptum liði. Hver hópstjóri fylgdi sínum hóp í smá fj...
Lesa fréttina Árgangur 2009 í útikennslu 14. maí

Er þér alveg sama?

Sveitarstjórnarkosningar fara fram 31. maí næstkomandi og verða þá kjörnir fulltrúar til setu í sveitarstjórnum um allt land. Á undanförnum áratugum hefur kosningaþátttaka í sveitarstjórnarkosningum farið minnkandi. Kosningaþá...
Lesa fréttina Er þér alveg sama?

Lokun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar

Föstudaginn 16. maí verður Skrifstofum Dalvíkurbyggðar lokað frá kl. 12:00-16:00 vegna starfsdags starfsmanna. Skrifstofan opnar aftur mánudaginn 19. maí.
Lesa fréttina Lokun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar

Innritun í Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar fyrir skólaárið 2014-2015

Mánudaginn 12. maí hófst vorinnritun Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar. Foreldrar núverandi nemenda skólans verða að staðfesta umsókn fyrir næsta skólaár 2014 - 2015 á þessari slóð www.dalvikurbyggd.is/tonlistarskoli&nbs...
Lesa fréttina Innritun í Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar fyrir skólaárið 2014-2015