Um er að ræða 50% stöðugildi frá og með 1. ágúst sem felst í söngkennslu á yngra stigi með starfstöð í Dalvíkurbyggð.
Gott væri ef umsækjandi hefði leikni í að spila á píanó eða önnur undirleikshljóðfæri. Umsækjandi þarf að hafa hreint sakavottorð og skal það fylgja umsókninni.
Allar umsóknir skulu sendar á maggi@tat.is og verður móttaka umsókna staðfest. Við skólann starfa nú 14 kennarar og er kennsluaðstaða mjög góð í öllum byggðarkjörnum.
Upplýsingar um starfið gefur skólastjórinn, Magnús G Ólafsson í síma 8982516.
Einnig má skoða heimasíðu skólans: http://www.tat.is