Tilkynning um lokun frá veitum - Hauganes

Tilkynning um lokun frá veitum - Hauganes

Á morgun 20. september verður lokað fyrir kalda vatnið í eftirfarandi götum:
Klapparstígur
Ásvegur
Ásholt
Lyngholt

Lokunin stendur frá því kl.13:00 og fram eftir degi meðan unnið er að  viðgerð. 

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.


Veitur Dalvíkurbyggðar