Þjónustuver bæjarskrifstofu
Þjónustuver bæjarskrifstofu er á 1. hæð Ráðhúss Dalvíkur.Það er lykillinn að upplýsingastreymi og boðskiptum ásamt heimasíðunni www.dalvik.is . Hlutverk þess er að veita innri og ytri viðskiptavinum, íbúum, starfsfólki og gestum, sem erindi eiga við sveitarfélagið, sem besta þjónustu á einum og sama stað.
Vinsamlegast leitið fyrst til starfsmanna þjónustuvers með erindi ykkar á opnunartíma bæjarskrifstofu frá kl. 10:00-15:00. Inngangur á 2. hæð er því ávallt læstur, nema að jafnaði frá kl. 08:00 - 10:00 og frá kl. 15:00-16:00 fyrir viðskiptavini umhverfis- og tæknisviðs.
Aðsetur |
1. hæð Ráðhúss Dalvíkur |
Sími |
460 4900 alla virka daga frá kl. 08:00-16:00 |
Fax |
460 4901 |
Netfang |
dalvik@dalvik.is |
Opnunartími |
10:00-15:00 alla virka daga |
Starfsmenn |
Ritari: Margrét Ásgeirsdóttir
Gjaldkeri: Ingvar Páll Jóhannsson |
Hlutverk |
Símsvörun, íbúaskráning og almenn upplýsingagjöf. Móttaka erinda og umsókna. |