heil og sæl,
í næstu viku eru nemendur 5. - 8. bekkjar með lengda skóladaga. Stundaskrá þeirra daga fylgir með þessu bréfi. Allir nemendur þessara árganga fóru heim með stundaskrána í dag.
Auglýst er eftir foreldrum sem geta tekið næturvaktir aðfaranótt miðvikudags og fimmtudags. Okkur vantar einn á hvora vakt. Hafið samband ef þið hafið tök á vaktinni. Einnig vantar einhverja sem geta séð um að laga kaffi og ganga frá eftir kaffitímann á jölaföndrinu.
með kveðju
Ingileif Ástvaldsdóttir
skólastjóri Húsabakkaskóli Svarfaðardal
621 Dalvík
vs. 466 1551 gsm. 897 8737 hs. 466 3264
Húsabakkaskóli
Stundaskrá fyrir þemadaga 29. nóv. - 3. des. 2004
KL. |
Mánudagur 29. |
Þriðjudagur 30. |
KL. |
Miðvikudagur 1. |
KL. |
Fimmtudagur 2. |
Föstudagur 3. |
13:30 |
Kennslu samkv. stundaskrá lýkur |
Kennsla samkv. stundaskrá |
13:30 |
Kennsla samkv. stundaskrá |
11:55 |
Kennslu samkv. stundaskrá lýkur
Hádegismatur og undirbúningur föndurdags |
Kennslu samkv. stundaskrá lýkur |
13:35-14:35 |
Heimanám og lestur í kjörbók |
Kennsla samkv. stundaskrá |
13:35-14:35 |
Kennsla samkv. stundaskrá |
13:00- |
Jólaföndur |
Heimferð |
14:40-
15:00 |
Kaffitími |
Kaffitími |
14:40-
15:40 |
Kennsla samkv. stundaskrá |
|
Foreldrafélags |
|
15:00-16:00 |
Vinna í Bleðli |
Kennsla samkv. stundaskrá |
15:40-16:00 |
Útivist |
16:30 |
Húsabakkaskóla |
|
16:30-
18:00 |
Leiklist |
Leiklist |
16:00-
16:30 |
Afmæliskaffi |
16:30-
17:30 |
Frágangur eftir jólaföndur
Allir hjálpast að |
|
18:00 |
Heimferð |
Heimferð |
17:30-18:00 |
Leiklist |
17:30-18:00 |
Leiklist |
|
|
|
|
18:00-19:00 |
Heimanám og útivist |
18:00-19:00 |
Útivist |
|
|
|
|
19:00-19:30 |
Kvöldmatur |
19:00-19:30 |
Kvöldmatur |
|
|
|
|
19:30-20:00 |
Róleg stund á herbergi |
19:30-21:30 |
Kvöldvaka og diskótek |
|
|
|
|
20:00-21:30 |
Spil, tafl, jólakortagerð og Bleðill |
21:30-21:45 |
Kvöldhressing |
|
|
|
|
21:30-21:45 |
Kvöldhressing |
22:00 |
Ró á vistum |
|
|
|
|
22:00 |
Ró á vistum |
|
|
|
Ø Arnar Símonarson verður með leiklistarnámskeiðið
Ø Afmæliskaffið er á miðvikudeginum vegna föndurdagsins
á fimmtudeginum.
Ø Jólaföndur Foreldrafélagsins er á fimmtudeginum kl. 13:00-16:30
Ef eitthvað er óljóst hafið samband
Ingileif