DALVÍKURBYGGÐ
260.fundur
Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2010-2014
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
miðvikudaginn 18. júní 2014 kl. 16:15.
1. fundur sveitarstjórnar 2014-2018
Dagskrá:
1. 201406056 -Úrslit sveitarstjórnarkosninga þann 31. maí 2014.
2. 201406057 - Kjör forseta og varaforseta sveitarstjórnar samkvæmt 7. gr. Samþykktar um stjórn Dalvíkurbyggðar.Til afgreiðslu í sveitarstjórn.
3. 201406063 - Málefna- og samstarfssamningur á milli B-lista Framsóknar og óháðra og D-lista Sjálfstæðisfélags Dalvíkurbyggðar um meirahlutasamstarf.
4. 201406058 - Kosningar samkvæmt 46. gr. Samþykktar um stjórn Dalvíkurbyggðar nr. 206/2013 með síðari breytingum.Til afgreiðslu í sveitarstjórn.
5. 201406035 - Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga; Kosning fulltrúa á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2014-2018.Til afgreiðslu í sveitarstjórn.
6. 201406059 - Ákvörðun um fundi sveitarstjórnar samkvæmt 8. gr. og 11. gr. Samþykktar um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundi byggðarráðs samkvæmt 27. gr. Samþykktar um stjórn Dalvíkurbyggðar nr. 206/2013 með síðari breytingum.Til afgreiðslu í sveitarstjórn.
7. 201406060 - Ráðning sveitarstjóra, sbr. 47. gr. Samþykktar um stjórn Dalvíkurbyggðar nr. 206/2013 með síðari breytingum.Til afgreiðslu í sveitarstjórn.
8. 201406061 - Prókúruumboð sveitarstjóra, sbr. 48. gr. Samþykktar um stjórn Dalvíkurbyggðar nr. 206/2013 með síðari breytingum.Til afgreiðslu í sveitarstjórn.
9. 1405010F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar – 699, frá 22.05.2014.
10. 1406001F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar – 700, frá 05.06.2014.
11. 1405012F - Atvinnumálanefnd – 37, frá 28.05.2014.
12. 1405008F - Fræðsluráð – 182, frá 11.06.2014.
13. 1406003F - Íþrótta- og æskulýðsráð – 57, frá 10.06.2014.
14. 1405011F - Menningarráð – 44, frá 05.06.2014.
15. 1405005F - Umhverfisráð – 251, frá 04.06.2014
16. 201402060 - Frá stjórn Dalbæjar; Fundargerðir stjórnar 2014, 3., 4., 5. og 6. fundur.
17. 201406062 - Tillaga um frestun sveitarstjórnarfunda samkvæmt 8. gr., 4. mgr. Samþykktar um stjórn Dalvíkurbyggðar nr. 206/2013 með síðari breytingum.Til afgreiðslu í sveitarstjórn.
18. 1405007F - Sveitarstjórn - 259, frá 20.05.2014, til kynningar.
13.06.2014
Guðmundur St. Jónsson, starfsaldursforseti nýkjörinnar sveitarstjórnar.