Starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla laust til umsóknar

Starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla laust til umsóknar

Dalvíkurbyggð auglýsir laust til umsóknar starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla.

Umsóknarfrestur er til 30. nóvember.

Upplýsingar og umsókn á www.capacent.is/s/4126

Starfssvið

  • Daglegur rekstur bókasafns og héraðsskjalasafns.
  • Gerð starfs- og fjárhagsáætlana.
  • Þróunarstarf.
  • Samskipti við hagsmunaaðila.
  • Almenn störf bókasafns- og héraðsskjalavarðar.

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Háskólapróf sem nýtist í starfi, próf í bókasafns- og upplýsingafræði kostur.
  • Reynsla og þekking af starfsemi bókasafna og/eða héraðsskjalasafna.
  • Þekking eða reynsla af skráningum kostur
  • Reynsla og þekking af rekstri og áætlanagerð kostur.
  • Góð almenn tölvu- og tungumálakunnátta.
  • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt.
  • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum.