Smávirkjun í Brimnesá

Smávirkjun í Brimnesá

 

Á 96. fundi veitu- og hafnaráðs kom fram að Skipulagsstofnun hefur, með bréfi sem dagsett er 28. maí 2020, tilkynnt þá niðurstöðu sína að framkvæmd smávirkjunar í Brimnesá sé ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Þeir sem hafa áhuga á geta kynnt sér greinagerðina í heild sinni hér.

Þar kemur fram að kærufrestur er til 6. júlí n.k.

 

Fyrir hönd Veitu- og hafnasviðs,

Þorsteinn Björnsson
Sviðsstjóri