Skólaheimsókn Allans Inga

Skólaheimsókn Allans Inga

 

Fimmtudaginn 12. janúar fór Allan Ingi ásamt Gerði í heimsókn yfir í Árskógarskóla, en það er liður í undirbúningi elstu barna leikskólans fyrir komandi grunnskólagöngu. Kristján deildarstjóri tók á móti okkur og fengum við frábæra kynningu á húsakynnum skólans, hittum nokkra kennara og fengum að kíkja inn í tíma hjá stóru krökkunum. Allan Ingi fékk kort frá Kristrúnu kennara yngstu barna þar sem honum var þakkað fyrir komuna í skólann. Við þökkum grunnskólanum kærlega fyrir okkur :-) Hér má sjá fleiri myndir frá heimsókninni