Orri Sær 4 ára

Orri Sær 4 ára

 

Orri Sær varð 4 ára þann 8. ágúst sl. Þar sem leikskólinn var ekki búinn að opna eftir sumarfrí héldum við upp á afmæli hans um leið og Arons Inga, fimmtudaginn 25. ágúst. Af þvi tilefni bjó hann sér til myndarlega kórónu, bauð upp á ávexti og flaggaði íslenska fánanum ásamt Aroni Inga. Afmælissöngurinn var einnig sunginn fyrir hann. Við óskum Orra Sæ og fjölskyldu innilega til hamingju með þennan áfanga.