Opinn fundur með verktökum

Opinn fundur með verktökum

Miðvikudaginn 22. janúar verður opinn fundur með verktökum í menningarhúsinu Bergi kl. 17:00

Á fundinum verður farið yfir helstu verkefni ársins 2025 hjá sveitarfélaginu, bæði verður farið yfir nýframkvæmdir sem og viðhaldsframkvæmdir.
Einnig verður farið yfir verkáætlanir, verktíma og fyrirkomulag útboða og/eða verðkannana.

Allir íbúar velkomnir en verktakar sérstaklega velkomnir,
hægt verður að nálgast glærur frá fundinum eftir fundinn.