Framundan eru tvö námskeið í boði fyrir börn. Um er að ræða myndlistanámskeið fyrir 6-9 ára og hreyfimyndanámskeið fyrir 10-14 ára (5.-8.bekk). Það er Emmi Kalinen sem er kennari.
MYNDLISTA NÁMSKEIÐ FYRIR 6 - 9 ÁRA
Stutt lýsing á námskeiði:
Skemmtilegt myndlistanámskeið fyrir börn. Farið verður í málun, teikningu, gerðir skúlptúrar úr ýmsum efnum ásamt því að gert verður einfalt þrykk/grafík. En áherslan verður á að hafa gaman saman.
Námskeiðið verður haldið vikulega á þriðjudögum kl. 16.00-18.00
Hámarksfjöldi nemenda: 8
Verð: Fullt verð á námskeiðið er 15.000 en vegna styrks frá Menningarsjóði Dalvíkurbyggðar er hægt að bjóða það á 10.000 kr.
Upphafsdagur: þriðjudagur, 4. október 2011
Lokadagur: þriðjudagur, 6. desember 2011
Efniskaup: Allt efni innifalið
Fjöldi kennsluvikna: 10 vikur
Kennslustundir: 20 klst
Kennslustaður: Dalvíkurskóli / myndmenntastofa
Kennari: Emmi Kalinen
Nánari upplýsingar:
s. 698 5647 Emmi (virka daga eftir kl. 15.00)
Skráning á námskeið:
myndlista@gmail.com ( Ath.skráning hefst mánudaginn 26. september kl. 16.00, ekki verður tekið við skráningum fyrr. )
Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar styrkti þetta námskeið.
NÀMSKEIÐ Í HREYFIMYNDAGERÐ FYRIR 10 - 14 ÁRA
Stutt lýsing á námskeiði:
Í þessu námskeiði verður litið yfir þær aðferðir og þá tækni sem er notuð í hinum ýmsu gerðum hreyfimynda.
Námskeiðið byggist á því að nemandi öðlist skilning á hinum marglita heimi hreyfimynda og hvaða lögmál eru til staðar og hvernig þau virka. Gerðar verða stuttar hreyfimyndir með mismunandi aðferðum, t.d. leir, pappir og ljósmyndir.
Námskeiðið verður haldið vikulega á fimmtudögum kl. 16.00-18.00
Hámarksfjöldi nemenda: 8
Verð: Fullt verð á námskeiðið er 15.000 en vegna styrks frá Menningarsjóði Dalvíkurbyggðar er hægt að bjóða það á 10.000 kr.
Upphafsdagur: fimmtudagur, 6. október 2011
Lokadagur: fimmtudagur, 8. desember 2011
Efniskaup: Allt efni innifalið
Fjöldi kennsluvikna: 10 vikur
Kennslustundir: 20 klst
Kennslustaður: Dalvíkurskóli / myndmenntastofa
Kennari: Emmi Kalinen
Nánari upplýsingar:
s. 698 5647 Emmi ( virka daga eftir kl. 15.00)
Skráning á námskeið:
myndlista@gmail.com ( Ath.skráning hefst mánudaginn 26. september kl. 16.00, ekki verður tekið við skráningum fyrr. )
Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar styrkti þetta námskeið.