Leikskólakennara vantar á Kátakot

 

Okkur vantar leikskólakennara eða aðra einstaklinga með annan bakgrunn, sem

eru að auki:

Jákvæðir og sveigjanlegir

Hæfir í mannlegum samskiptum

Sjálfstæðir og geta sýnt frumkvæði í starfi

Áhugasamir um fræðslu barna og velferð þeirra

Tilbúnir að takast á við nýjar og fjölbreyttar áherslur í leikskólastarfi

Umsóknarfrestur er til 10. desember 2010

Upplýsingar veitir Gísli Bjarnason í síma 460 4983 / 863 1329. Umsókn og ferilskrá

skal senda á netfangið gisli@dalvikurskoli.is. Móttaka umsókna verður staðfest.

Umsækendur þurfa að vera tilbúnir að framvísa sakavottorði ef til ráðningar kemur.

Kátakot er leikskóli fyrir 4-5 ára börn. Helstu áherslur leikskólans eru hreyfing, hollt

mataræði, útikennsla, leikskólalæsi, stærðfræði, myndsköpun, tónlist og dans.

Leikskólinn er í góðu samstarfi við Grunnskóla Dalvíkurbyggðar.