UMSE, í samstarfi við UMFÍ og sveitarfélög, mun standa fyrir opnum kynningarfundi um Hreyfivikuna, MOVEWeek, 12. apríl. Hvetjum alla áhugasama til að mæta.
Kynningarfundirnir verða á eftirfarandi stöðum:
- kl. 9:30 í Þelamerkurskóla í Hörgársveit.
- kl. 12:30 Víkurröst á Dalvík.
- kl. 14:30 Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit.
- kl. 16:00 í Valsárskóla á Svalbarðseyri.
Hvað er Hreyfivikan:
Hreyfivikan er árlegur viðburður í Evrópu og er hluti af stærra verkefni sem kallast NowWeMove. Markmið þess er að 100 milljónir fleiri Evrópubúa til að hreyfa sig reglulega fyrir árið 2020.