Samkvæmt ákvæðum laga nr. 5/1998 um sveitarstjórnarkosningar fór fram kosning til sveitarstjórnar laugardaginn 31. maí 2014.
Eftirtaldir þrír listar höfðu borist til kjörstjórnar:
B Framboðslisti Framsóknarfélags Dalvíkurbyggðar og óháðra
D Framboðslisti Sjálfstæðisfélags Dalvíkurbyggðar og óháðra
J Framboðslisti óháðs framboðs
Kjördeild var ein og var hún í Dalvíkurskóla.
Kjörfundur var settur kl. 8:00 og kjördeild opnuð kl. 10:00
Kjörfundur fór fram sem hér segir:
Kjörfundi lauk kl. 22:00 Á kjörskrá voru alls 1314.
Úrslit kosninganna voru sem hér segir:
Á kjörskrá voru 1314. Atkvæði greiddu alls 1109, 563 karlar og 546 konur, kosningaþátttaka þ.a.l. 84,4 %. Auðir seðlar 32. Ógildir seðlar 8.
Framboðslisti Framsóknarfélags Dalvíkurbyggðar og óháðra:
B-listi hlaut 480 atkvæði (3 fulltrúar)
Framboðslisti Sjálfstæðisfélags Dalvíkurbyggðar og óháðra:
D-listi hlaut 263 atkvæði (2 fulltrúar)
Framboðslisti óháðs framboðs:
J-listi hlaut 326 atkvæði (2 fulltrúar)
Kjörstjórn Dalvíkurbyggðar gefur út kjörbréf til bæjarfulltrúa og varamanna þeirra skv. úrskurði kjörnefndar.
Samkvæmt fundargerðum kjörstjórnar.
Dalvík, 10. júní 2010.
Felix Jósafatsson, formaður kjörstjórnar.
Kjörnir fulltrúar í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar 2014 -22018
Aðalmenn |
Nafn |
Listabókstafur |
1 |
Bjarni Th. Bjarnason |
B |
2 |
Guðmundur St. Jónsson |
J |
3 |
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson |
D |
4 |
Kristján Guðmundsson |
B |
5 |
Valdís Guðbrandsdóttir |
J |
6 |
Heiða Hilmarsdóttir |
B |
7 |
Valdemar Þór Viðarsson |
D |
Varamenn |
Nafn |
Listabókstafur |
1 |
Þórhalla Franklín Karlsdóttir |
B |
2 |
Kristján Eldjárn Hjartarson |
J |
3 |
Lilja Björk Ólafsdóttir |
D |
4 |
Pétur Sigurðsson |
B |
5 |
Andrea Ragúels Víðirsdóttir |
J |
6 |
Íris Hauksdóttir |
B |
7 |
Haukur Arnar Gunnarsson |
D |
Útstrikanir voru sem hér segir:
B – listi samtals útstrikanir |
47 |
Kristján Guðmundsson |
31 |
Bjarni Th. Bjarnason |
5 |
Pétur Sigurðsson |
5 |
Heiða Hilmarsdóttir |
3 |
Þórhalla Franklín Karlsdóttir |
1 |
Íris Hauksdóttir |
1 |
Valdimar Bragason |
1 |
D – listi samtals útstrikanir |
14 |
Valdemar Þór Viðarsson |
9 |
Lilja Björk Ólafsdóttir |
1 |
Silja Pálsdóttir |
1 |
Kristinn Ingi Valsson |
1 |
Viktor Már Jónasson |
1 |
Ásdís Jónasdóttir |
1 |
J – listi samtals útstrikanir |
15 |
Guðmundur St. Jónsson |
4 |
Andrea Ragúels Víðisdóttir |
4 |
Sigurður Viðar Heimisson |
3 |
Zbigniew Kolodziejczyk |
2 |
Kristján Eldjárn Hjartarson |
1 |
Svanfríður Inga Jónasdóttir |
1 |