112. fundur
43. fundur bæjarstjórnar
2002-2006
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
verður haldinn í Safnaðarheimil Dalvíkurkirkju
þriðjudaginn 5. október 2004 kl. 16:15.
DAGSKRÁ:
1. Fundagerðir nefnda:
a) Bæjarráð frá 23.09.2004, 291. fundur.
b) Bæjarráð frá 30.09.2004, 292. fundur.
c) Fræðsluráð frá 22.09.2004, 80. fundur.
d) Fundargerð Fjallskiladeildar 25.08.2004
e) Fundargerð Fjallskiladeildar (Árskógströnd) 27.08.2004
f) Íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð frá 29.09.2004, 87. fundur.
2. Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur. Síðari umræða.
Dalvíkurbyggð, 29. september, 2004
Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð
Valdimar Bragason
14. fundur ársins.