Frá námsverinu á Dalvík
Grænmetisnámskeið Sollu.
Solla (á Grænum kosti) verður með grænmetisnámskeið í skólaeldhúsi Ársskógarskóla 13. október kl.17 - 22 (eitt skipti). Verð kr. 7.500. Skráning í síma 460 4900
Nám fyrir aðstoðarfólk í leik- og grunnskólum
Umsóknarfrestur rennur út 30 ágúst. Um er að ræða fjarnám frá Verkmenntaskóla Austurlands. Áhugasamir hafi samband við skólann í síma 477- 1620 eða við áfangastjóra, Marinó Stefánsson marino@va.is
Pungaprófið.
Ef þú hefur áhuga hafðu þá samband við Svanfríði í síma 862 1460 fyrir 10. september
Enska, grunnnámskeið 417
Enskukennsla fyrir byrjendur og þá sem hafa einhvern en lítinn grunn, til að auka skilning og hæfileikann til að tjá sig á ensku. 20 klst (10 skipti). Kennari Hugrún Felixdóttir. Skráning í síma 460 4900 fyrir 10. september