Nú koma nýjar bækur oft í viku. Nýjustu bækurnar eru eftirfarandi:
Berlínaraspirnar - Áhrifamikil og vel skrifuð skáldsaga eftir Anne B. Ragde
Sá sem valdið hefur - Pólitísk skáldsaga eftir Robert Dugoni
Lifum lífinu hægar - eftir Carl Honoré
Draumalandið - sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð eftir Andra Snæ Magnason
Þú léttist án þess að fara í megrun eftir Pen Fletcher
Pirates of the Caribbean - Dauðs manns kista
Eldur hafsins - Galdrastelpubók
Einar Áskell og stríðspabbinn
Eðlur í flokkun Skoðum náttúruna
Karíus og Baktus
Nokkrar Herrabækur og fl. og fl.
Þá hafa bæst nokkrir DVD diskar í hópinn.